Hoppa yfir valmynd

Foreldrar barns

Barn á rétt á að þekkja báða foreldra sína. Móður er skylt að feðra barn sitt ef hún er hvorki í hjúskap né skráðri sambúð og hafi hún ekki gert það innan sex mánaða frá fæðingu þess skorar sýslumaður á hana að gera ráðstafanir til að feðra barnið.

Nánari upplýsingar um feðrun barns o.fl. má finna á vef sýslumanna:

Feðrun barns | Ísland.is (island.is)

Sjá einnig:

Lög

Þjónusta sýslumanna

Sjá upplýsingar og ýmis eyðublöð sem varða faðerni á vef sýslumanna.

Síðast uppfært: 15.8.2024
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Yfirlit

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta