Sérstök framlög - auk meðlags
Dómsmálaráðuneytið skal gefa út leiðbeiningar til sýslumanna um viðmiðunarfjárhæðir vegna krafna um sérstök framlög. Samkvæmt leiðbeiningum ráðuneytisins, þeim síðustu frá 7. janúar 2025 þykja fjárhæðirnar nú hæfilega ákveðnar sem hér segir:
kr. 104.000 - 138.000 vegna fermingar
kr. 28.000 - 35.000 vegna skírnar og
kr. 104.000 - 153.000 vegna greftrunar.
Ekki eru gefnar út leiðbeiningar um viðmiðunarfjárhæðir vegna annarra framlaga en sem hér eru talin.
Sjá einnig:
Lög
Þjónusta sýslumanna
Upplýsingar og ýmis eyðublöð sem varða sérstök framlög á vef sýslumanna
Barnaréttur
Síðast uppfært: 7.1.2025 1
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.