Hoppa yfir valmynd

Reiknivél fyrir neysluviðmið

Athugið neysluviðmiðin voru síðast uppfærð í október 2019

Neysluviðmið voru fyrst birt árið 2011 og hafa síðan þá verið uppfærð átta sinnum, síðast árið 2019. Líkt og rakið er í lýsingu á neysluviðmiðum (sjá „uppfærslur og endurskoðun opinberra neysluviðmiða“) er nú unnið að heildarendurskoðun á allri umgjörð neysluviðmiða. Viðmiðin hafa því ekki verið uppfærð.

Í reiknivélinni hér að neðan er hægt að reikna út tvenns konar neysluviðmið fyrir íslensk heimili. Eftir að notandi hefur sett inn upplýsingar um fjölskyldustærð og búsetu reiknar vélin viðmiðunarútgjöld m.v. árið 2019. Einnig geta notendur fært inn raunkostnað fyrir einstaka útgjaldaliði og þannig nýtt reiknivélina til að smíða útgjaldaáætlun fyrir eigið heimili.

Hér er hægt að reikna út tvenns konar neysluviðmið fyrir íslensk heimili. Eftir að notandi hefur sett inn upplýsingar um fjölskyldustærð og búsetu reiknar vélin viðmiðunarútgjöld. Einnig geta notendur fært inn raunkostnað fyrir einstaka útgjaldaliði og þannig nýtt reiknivélina til að smíða útgjaldaáætlun fyrir eigið heimili. Nánar um neysluviðmið


Hversu margir búa á heimilinu?
Upplýsingar um börn
Er barn á leikskóla eða í dagvistun?
Er barn í skólamötuneyti?
Er barn í frístundavistun eftir skóla?

Ef foreldrar búa ekki saman er hægt að bæta við fleiri forsendum vegna barna með því að velja þennan hnapp:

Dvelur barn ákveðinn fjölda daga í mánuði hjá foreldri sem býr ekki á heimilinu?
Ef já, hversu marga daga í mánuði?

Ef barn kemur til dvalar á heimilinu má gera ráð fyrir útgjöldum vegna þess með því að telja það sem barn á heimilinu (val á fjölskyldustærð á upphafssíðu). Svo má draga frá fjölda daga sem það dvelur ekki á heimili eða leiðrétta áætlun með tilliti til raunkostnaðar.

Býr fjölskyldan á höfuðborgarsvæðinu, í öðru þéttbýli eða í dreifbýli?:
Síðast uppfært: 18.11.2022
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta