Ný heimasíða EURES
Athygli er vakin á nýrri heimasíðu EURES - evrópskrar vinnumiðlunar. EURES (EURopean Employment Services) er samstarfsvettvangur um vinnumiðlun milli ríkja á Evrópska efnahagssvæðinu (EES) og er megin markmiðið að auðvelda vinnandi fólki að flytjast milli EES-landanna.
Á síðunni er að finna ganglegar upplýsingar fyrir fólk í atvinnuleit og atvinnurekendur sem hafa áhuga á að ráða til sín fólk frá Evrópska efnahagssvæðinu.
- Slóðin á nýju síðuna er: http://www.eures.is