Greining Seðlabanka á fjárhagsstöðu heimilanna
Fjallað var um
- Hversu stór hluti heimila er með þunga greiðslubyrði í hlutfalli við tekjur, býr við neikvæða eiginfjárstöðu eða hefur orðið fyrir verulegum tekjumissi vegna atvinnuleysis?
- Hvernig dreifist greiðslubyrði íbúða-, bíla- og yfirdráttarlána eftir tekjuhópum?
- Hve stór hluti heildarskulda er borinn af heimilum með viðráðanlega greiðslubyrði?
- Er tekjudreifing heimila með erlend lán frábrugðin heimilum með krónulán?
- Hver er greiðslubyrði og skuldastaða barnafjölskyldna?
- Hver er greiðslubyrði og skuldastaða atvinnulausra?
- Hvernig hafa tekjur breyst milli ára?
- Hve stór hluti heimila er með meiri skuldir vegna íbúða-, bíla- og yfirdráttarlána en nemur eignum þeirra í húsnæði og fjárhagslegum auði?
Glærur Seðlabankans - Staða íslenskra heimila í kjölfar bankahruns - 11. júní 2009