Hoppa yfir valmynd
1. júlí 2011 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Tvær nýjar skýrslur velferðarvaktarinnar

Samstarfshópur velferðarvaktarinnar um velferð á Suðurnesjum hefur skilað fyrstu áfangaskýrslu sinni.  Í skýrslunni er meðal annars að finna umræðu um  félagslegar aðstæður á svæðinu, helstu aðgerðir ríkisins og yfirlit yfir styrkleika svæðisins.

Stöðuskýrsla vinnuhóps velferðarvaktarinnar um fjárhagsvanda heimilanna birtist hér með.  Þar er fjallað um stöðu heimilanna, úrræði fyrir skuldsett heimili og framgöngu aðgerða stjórnvalda.

c) Fleiri vinnuhópar velferðarvaktarinnar hafa skilað áfangaskýrslum á þessu ári og er þær einnig að finna á vefslóð velferðarvaktarinnar: Skýrsla barnahóps, skýrsla hóps um þá sem standa höllum fæti, skýrsla hóps um fólk án atvinnu og skýrsla félagsvísahóps.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta