Hoppa yfir valmynd
28.08.2014

Fundur Velferðarvaktarinnar 28. ágúst 2014

95. fundur.

Velferðarráðuneytið, Stefnið, mánudagurinn 28. ágúst 2014, Kl. 9:00 – 12:00

Viðstödd: Siv Friðleifsdóttir, formaður velferðarvaktarinnar, Salbjörg Bjarnadóttir, tiln. af Embætti landlæknis, Andrés Ragnarsson, tiln. af Sjónarhóli, Hrefna Haraldsdóttir varamaður Andrésar Ragnarssonar, Viðar Helgason, tiln. af fjármála- og efnahagsráðuneytinu,  Sólveig Hjaltadóttir, tiln. af Tryggingastofnun ríkisins, María Þ. Hreiðarsdóttir, tiln. af Þroskahjálp, landsamtökum, Vildís Bergþórsdóttir, tiln. af Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, Lovísa Arnardóttir, tiln. af UNICEF, Jóna Pálsdóttir varamaður Guðna Olgeirssonar, tiln. af mennta- og menningarmálaráðneytinu, Grétar Pétur Geirsson, tiln. af Öryrkjabandalagi Íslands, Ásta Sigrún Helgadóttir, tiln. af umboðsmanni skuldara, Steinunn Bergmann, varamaður Braga Skúlasonar, tiln. af Bandalagi háskólamanna, Þórður Árni Hjaltested, tiln. af Kennarasambandi Íslands, Eðvald Einar Stefánsson, tiln. af umboðsmanni barna, Tryggvi Hallgrímsson, tiln. af Jafnréttisstofu, Ásgerður Jóna Flosadóttir, tiln. af Fjölskylduhjálp Íslands, Þórunn Kolbeins Matthíasdóttir varamaður Ásgerðar Jónu Flosadóttur, Héðinn Jónsson, tiln. af VIRK starfsendurhæfingarsjóði, Ingigerður Jenný Ingudóttir, tiln. af Heimili og skóla, landsamtökum foreldra, Erna Reynisdóttir, tiln. af Barnaheill, Þórir Guðmundsson, tiln. af Rauða krossinum á Íslandi og Hilma Hólmfríður Sigurðardóttir, starfsmaður Velferðarvaktarinnar.

Forföll: Sigurrós Kristinsdóttir, tiln. af ASÍ, Garðar Hilmarsson, tiln. af BSRB, Hrannar Jónsson, tiln. af Geðhjálp, Vilhjálmur Bjarnason, tiln. af Hagsmunasamtökum heimilanna, Freydís Jóna Freysteinsdóttir, tiln. af Félagsráðgjafadeild Háskóla Íslands, Vilborg Oddsdóttir, tiln. af Hjálparstarfi krikjunnar, Elín Rósa Finnbogadóttir, tiln. af innanríkisráðuneytinu, Haukur Ingibergsson, tiln. af Landsambandi eldri borgara, Margrét Steinarsdóttir, tiln. af Mannréttindaskrifstofu Íslands, Ellý Alda Þorsteinsdóttir, tiln. af Velferðarsviði Reykjavíkurborgar, Gyða Hjartardóttir, tiln. af Sambandi íslenskra sveitarfélaga, Kristín Þóra Harðardóttir, tiln. af Samtökum atvinnulífsins, Sigþrúður Guðmundsdóttir, tiln. af Samtökum um kvennaathvarf og Hrafnhildur Tómasdóttir, tiln. af Vinnumálastofnun.

Fundarritari: Hilma Hólmfríður Sigurðardóttir, starfsmaður Velferðarvaktarinnar.

 

Aðstoðarmaður Maríu Þ. Hreiðarsdóttur var viðstaddur fundinn.

 

Gestir: Rósa Guðrún Bergþórsdóttir, sérfræðingur velferðarráðuneytisins, fjórir starfsmenn Suður kóreskar sjónvarpsstöðvar, Anna Papke, lögfræðinemi hjá umboðsmanni barna.

 

 

Dagskrá:

  1. Ávarp formanns.
  2. Kynning á vinnu starfshóps um barnafjölskyldustefnu.
  3. Innlegg frá formennum vinnuhópanna.
  4. Baklandsfréttir.

 

  1. SF býður fundargesti velkomna og lætur vita af sjónvarpsstöð sem fengið hefur leyfi til að taka upp myndefni vegna fréttar/myndar sem þau vinna að um velferðarvaktina á Íslandi.
  2. RGB greinir frá vinnu starfshóps á vegum félags- og húsnæðismálaráðherra við stefnumótum fyrir barnafjölskyldur.

    Fylgiskjöl: Kynningarglærur.

  3. Salbjörg og Vilborg greina frá helstu þáttum sem fram komu á fyrsta fundi vinnuhópa um barnafjölskyldur annars vegar og sára fátæk hinsvegar og þeirra hugleiðingum um framhaldið. Ákveðið hefur verið að vinnuhóparnir fundi hálfsmánaðarlega hvor um sig.
  4. Fulltrúar greina frá baklandi sínu og þeim hópum sem þeir vinna fyrir.

 

Næstu fundir voru ákveðnir mánudagana 10. nóvember og 8. desember kl. 13-16.

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta