Hoppa yfir valmynd

Hópastarf á vegum velferðarvaktar

Síðast breytt: 19. september 2016

Tveir undirhópar eru starfandi innan velferðarvaktarinnar. Annar hópurinn er sárafátæktarhópur sem leiddur er af Vilborgu Oddsdóttur sem situr í Velferðarvaktinni fyrir hönd Hjálparstofnun kirkjunnar. Hinn hópurinn er barnafjölskylduhópur sem leiddur er af Salbjörgu Bjarnadóttur sem situr í Velferðarvaktinni fyrir hönd Embættis landlæknis. Fulltrúar í Velferðarvaktinni starfa með þeim hópi sem þeir hafa frekari þekkingu á. Undirhóparnir hittast reglulega og fjalla nánar um það sem snýr að þeirra viðfangsefni þ.e. sárafátækt og barnafjölskyldum. Undirhóparnir geta bæði tekið upp mál á fundi Velferðarvaktarinnar eða tekið mál til nánari skoðunar sem upp hafa komið á fundi vaktarinnar.

Sjá einnig:

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta