Hoppa yfir valmynd
23.10.2001 Matvælaráðuneytið

Byggðamál - dagskrá

Iðnaðarráðuneytið og Byggðastofnun
efna til ráðstefnunnar:

Byggðamál,
alþjóðavæðing og samvinna

í Eldborg, móttökuhúsi Hitaveitu Suðurnesja h.f. í Svartsengi,
30 október 2001


Dagskrá:

13:30 Ávarp
Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra

13:45 Svæðaþróun og alþjóðavæðing - framkvæmd og starfshættir OECD
Lindsay McFarlane, sérfræðingur byggðaþróunarsviðs OECD

14:15 Evrópsk byggðastefna - stefna, starfshættir og INTERREG
Niels Bjerring Hansen, sérfræðingur INTERREG- áætlunar ESB

14:45 Landssvæðanefnd ESB – stefna og starfshættir
Steen Illeborg, framkvæmdastjóri Svæðaskrifstofu ESB

15:15 Skoska svæðisskrifsstofan í Brussel – framkvæmd og starfshættir
Donald MacInnes, framkvæmdastjóri skosku svæðaskrifstofunnar í Brussel

15:45 Kaffihlé

16:15 EES og byggðastefna – norskt sjónarmið
Arve Cato Skjerpen, skrifstofustjóri Evrópuverkefna í Noregi

16:45 EES, byggðastefna og alþjóðavæðing
Baldur Pétursson, sendiráðunautur fyrir iðnaðar- viðskipta- og landbúnr., Sendiráð Íslands Brussel

17:00 Byggðastefna, valddreifing og sveitarfélögin
Gísli Gíslason, bæjarstjóri á Akranesi

17:15 Byggðastefna og alþjóðasamvinna
Elísabet Benediktsdóttir, framkvæmdastjóri Þróunarstofu Austurlands

17:30 Lokaorð
Theodór A. Bjarnason, forstjóri Byggðastofnunar






Efnisorð

Síðast uppfært: 8.9.2017 1
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta