Hoppa yfir valmynd
03.02.2004 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

FARICE - 1 formlega tekinn í notkun

Í dag kl. 15.00 opnaði samgönguráðherra FARICE-1 sæstrenginn formlega.

Opnun sæstrengsins sem liggur á milli Íslands og Skotlands um Færeyjar markar tímamót. Tilkomu hans fylgir aukið öryggi í tengingum Íslands við útlönd, en landið er nú í fyrsta skipti tvítengt um ljósleiðara, austur og vestur um haf.

Af tilefni opnunar sæstrengsins var haldinn blaðamannafundur á Nordica Hótel. Blaðamannafundurinn var í beinni útsendingu í gegnum nýja strenginn.

Efnisorð

Síðast uppfært: 8.9.2017 1
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta