Hoppa yfir valmynd
12.05.2005 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Dómur MDE í máli Kjartans Ásmundssonar gegn Íslandi

Mál Kjartans Ásmundssonar gegn Íslandi (kæra nr. 60669/00)
Mál Kjartans Ásmundssonar gegn Íslandi (kæra nr. 60669/00)

Í máli Kjartans Ásmundssonar gegn Íslandi kveður Mannréttindadómstóll Evrópu (önnur aðaldeild), skipaður sem deild sem í eiga sæti:

hr. J.-P. Costa, forseti,

hr. A. B. Baka,
hr. K. Jungwiert,
hr. V. Butkevych,
frú W. Thomassen,
hr. M. Ugrekhelidze, dómarar,
hr. Davíð Þór Björgvinsson, setudómari,
og frú S. Dollé, ritari aðaldeildar,

eftir að hafa fjallað um málið á lokuðum fundi 14. september 2004, upp eftirfarandi dóm, sem samþykktur hafði verið á þeim degi.

Úrskurður Mannréttindadómstóls Evrópu í máli Kjartans Ásmundssonar gegn Íslandi (kæra nr. 60669/00) (PDF-skjal)



Efnisorð

Síðast uppfært: 8.9.2017 1
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta