Hoppa yfir valmynd
06.01.2009 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Rit um ofbeldi í nánum samböndum

Ofbeldi - ljósmæður
Ofbeldi - ljósmæður

Í samræmi við aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar frá september 2006 um ofbeldi gegn konum hafa verið gefin út fræðslurit um ofbeldi gegn konum í nánum samböndum.

Fræðsluritin eru fimm talsins. Eitt þeirra fjallar á almennan hátt um ýmsar staðreyndir varðandi ofbeldi gegn konum í nánum samböndum, rannsóknir sem gerðar hafa verið, birtingarmyndir ofbeldisins og afleiðingar þess. Þetta rit er einkum ætlað til kennslu. Hin ritin fjögur eru skrifuð með það að markmiði að nýtast tilteknum stéttum í starfi. Ritin eru samsett þannig að í þeim er áðurnefnt efni sem ætlað er til kennslu, auk efnis fyrir starfsfólk félagsþjónustu, heilbrigðisstéttir, ljósmæður og lögreglu. Ritið er unnið á vegum nefndar um aðgerðir gegn ofbeldi í nánum samböndum sem skipuð er af félags- og tryggingamálaráðherra.

Ritin fimm eru hér birt í heild sinni.

Skjal fyrir Acrobat Reader Almennt efni (PDF)

Skjal fyrir Acrobat Reader Félagsþjónustan (PDF)

Skjal fyrir Acrobat Reader Ljósmæður (PDF)

Skjal fyrir Acrobat Reader Lögregla (PDF)

Skjal fyrir Acrobat Reader Starfsfólk heilbrigðiskerfisins (PDF)


  • Þeir sem vilja koma fram með athugasemdir eða fyrirspurnir varðandi ofangreind rit geta gert það með því að fylla út fyrirspurnarform ráðuneytisns.

Efnisorð

Síðast uppfært: 8.9.2017 1
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta