Áætluð úthlutun tekjujöfnunarframlaga árið 2010
Í dag koma ¾ hlutar af áætluðu framlagi til greiðslu eða samtals um 921 milljón króna. Uppgjör framlaganna fer fram fyrir áramót á grundvelli leiðréttrar skrár um álagðar skatttekjur sveitarfélaganna.
Í dag koma ¾ hlutar af áætluðu framlagi til greiðslu eða samtals um 921 milljón króna. Uppgjör framlaganna fer fram fyrir áramót á grundvelli leiðréttrar skrár um álagðar skatttekjur sveitarfélaganna.
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.