Hoppa yfir valmynd
15.02.2013 Innviðaráðuneytið

Nauðungarsala íbúðarhúsnæðis á Suðurnesjum 2001 – 2011

Í febrúar 2011 ákvað velferðarráðherra að sérstakri fjárveitingu skyldi varið til rannsóknar á nauðungarsölu íbúðarhúsnæðis á Suðurnesjum, en þar sem annars staðar á landinu jókst nauðungarsala á íbúðarhúsnæði. Ljóst var að frá árinu 2008 voru vanskil húsnæðislána og annarra lána meiri á Suðurnesjum en í öðrum sveitarfélögum. Málið var kynnt í ríkisstjórn og í framhaldinu var samkomulag gert milli velferðarráðuneytisins og sýslumannsins í Keflavík um framkvæmd verkefnisins sem var á ábyrgð sýslumannsins. Sérstakur starfsmaður var ráðinn til að vinna rannsóknina. Rannsókninni er lokið og niðurstöður hafa verið kynntar ríkisstjórn.

Efnisorð

Síðast uppfært: 8.9.2017 1
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta