Hoppa yfir valmynd
03.03.2016 Matvælaráðuneytið

Styrkir til lokaverkefna á sviði byggðamála

Ísland
Ísland

Byggðastofnun auglýsir styrki til meistaranema sem vinna að lokaverkefnum á sviði byggðamála, tengdum byggðaáætlun 2014-2017. Til úthlutunar er allt að 1.000.000 kr. og stefnt að því að veita fjóra styrki.

Umsækjendur þurfa að stunda meistaranám við viðurkenndan háskóla. Í umsókn skal meðal annars koma fram greinargóð lýsing á verkefninu, markmiðum þess og hvernig það styður við byggðaáætlun. Við mat á umsóknum verður fyrst og fremst litið til tengsla við byggðaáætlun, nýnæmi verkefnis og hvort til staðar séu möguleikar á hagnýtingu þess.

Umsóknafrestur er til miðnættis 31. mars 2016.

Nánari upplýsingar veitir Hólmfríður Sveinsdóttir.

Netfang: [email protected]

sími 545 8600


Efnisorð

Síðast uppfært: 8.9.2017 1
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta