13.12.2017 DómsmálaráðuneytiðNý skýrsla GRECO um ÍslandFacebook LinkTwitter LinkGRECO, Samtök ríkja innan Evrópuráðsins gegn spillingu, hefur birt nýja skýrslu um hvernig Ísland hefur hrundið í framkvæmd nokkrum tilmælum í fjórðu úttekt samtakanna frá árinu 2013. Skýrsluna má sjá hér að neðan. Skýrsla GRECO um ÍslandEfnisorðAðgerðir gegn spillingu og mútubrotumAlmannaöryggi