Hoppa yfir valmynd
31.01.2020 Dómsmálaráðuneytið, Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

Mengun af völdum skotelda og tillögur um aðgerðir

Mengun af völdum skotelda og tillögur um aðgerðir

Niðurstöður starfshóps og tillögur sem birtar voru í janúar 2020.

Dómsmálaráðherra, heilbrigðisráðherra og umhverfis- og auðlindaráðherra ákváðu að setja á laggirnar starfshóp umhverfis- og auðlindaráðuneytis, velferðarráðuneytis og dómsmálaráðuneytis til að móta tillögur um hvernig draga megi úr neikvæðum áhrifum á lýðheilsu og loftgæði vegna mengunar af völdum flugelda. Þann 28. desember 2018 skipaði umhverfis- og auðlindaráðherra starfshópinn sem hafði það hlutverk að koma með tillögur um

  • hvort og þá með hvaða hætti eigi að takmarka notkun flugelda og
  • hvernig hægt sé að tryggja að það hafi sem minnst neikvæð áhrif á fjármögnun þeirra verkefna sem björgunarsveitir inna af hendi í þágu almannaheilla.

Starfshópurinn skyldi meta hvort þörf væri á að grípa til aðgerða og takmarka með einhverjum hætti notkun flugelda hér á landi. Starfshópurinn skyldi hafa samráð við tiltekna haghafa og aðila sem rannsakað hafa áhrif flugelda á heilsu og umhverfi.

Efnisorð

Síðast uppfært: 8.9.2017 1
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta