Hoppa yfir valmynd
23.12.2021 Innviðaráðuneytið

Framlög Jöfnunarsjóðs vegna NPA-þjónustu nema 689 milljónir kr. árið 2021

Innviðaráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um úthlutun framlaga vegna notendastýrðrar persónulegrar aðstoðar (NPA) á árinu 2021, sbr. 5. gr. reglugerðar nr. 1291/2021.

Alls var gerður 91 NPA samningur á árinu 2021 og nemur heildarfjárhæð þeirra 2.755 m.kr. Jöfnunarsjóður greiðir 25% af þeim kostnaði og því nema framlög sjóðsins vegna NPA samtals 688,7 m.kr. á árinu 2021. Framlögin koma til greiðslu á næstu dögum.

Efnisorð

Síðast uppfært: 8.9.2017 1
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta