Hoppa yfir valmynd
09.10.2024 Innviðaráðuneytið

Útgjaldajöfnunarframlög nema 15,8 milljörðum árið 2024

Svandís Svavarsdóttir innviðaráðherra,hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um endurskoðaða áætlun útgjaldajöfnunarframlaga til sveitarfélaga árið 2024 á grundvelli nýrrar tekjuskerðingar.

Samkvæmt áætluninni er lagt til að úthlutað verði 15.000 m.kr. vegna A-hluta og 575 m.kr. vegna B-hluta. Í lok árs verður svo úthlutað til viðbótar 175 m.kr. í B-hluta vegna íþyngjandi kostnaðar við skólaakstur á árinu 2024 og 50 m.kr. vegna akstursþjónustu fatlaðs fólks úr dreifbýli á árinu 2024. Samtals eru útgjaldajöfnunarframlög því 15.800 m.kr. á árinu 2024.

Efnisorð

Síðast uppfært: 8.9.2017 1
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta