Frístundabyggð
Í lögum um frístundabyggð og leigu lóða undir frístundahús er meðal annars kveðið á um leigu á lóðum undir frístundahús, réttindi og skyldur í frístundabyggð, um meðferð kærumála og fleira.
Til kærunefndar húsamála má meðal annars skjóta ágreiningi sem upp kann að koma á milli leigusala og leigutaka lóða undir hús í frístundabyggð. Einnig er unnt að bera undir nefndina ágreiningsefni um réttindi og skyldur í frístundabyggð.
Sjá einnig:
Lög
Kærunefnd húsamála
Húsnæðis- og mannvirkjamál
Síðast uppfært: 2.2.2024 0
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.