Lyfjamál
Grundvallarmarkmið lyfjalaga er að tryggja nægilegt framboð lyfja, gæði, öryggi og þjónustu, auka fræðslu um lyfjanotkun, sporna gegn óhóflegri lyfjanotkun og halda kostnaði í lágmarki. Faglegt eftirlit með þeim sem annast framleiðslu, innflutning og dreifingu lyfja er í höndum Lyfjastofnunar sem er sjálfstæð stofnun undir yfirstjórn ráðherra.
Sjá einnig:
Lög og reglugerðir
Stofnanir
Annað
Lyfjamál
Síðast uppfært: 17.2.2023
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.