Hoppa yfir valmynd
E. Lög og reglur

Lýsing á aðgerð

Tryggð verði viðeigandi og fordómalaus heilbrigðisþjónusta fyrir trans fólk og teymi Landspítala um kynvitund og breytingar á kyneinkennum setji sér verklagsreglur í samræmi við viðurkenndar vinnureglur á alþjóðavettvangi.

Markmið aðgerðarinnar verði að setja verklagsreglur sem byggjast á nýjustu rannsóknum í málaflokknum.

    Tímaáætlun: 2022–2023.

    Ábyrgð: Heilbrigðisráðuneyti.

    Kostnaðaráætlun: Rúmist innan fjárheimilda.

Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna: Markmið 3.8 og 5.6.

Staða verkefnis í október 2024: Transteymið hefur nú færst af geðsviði yfir á lyflækningarsvið. Og byggir þjónustu sína á alþjóðlegum leiðbeiningu, WPATH. 

Ábyrgð

Heilbrigðisráðuneytið

Komið vel á veg

Til baka

Aðgerðir í jafnréttismálum

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta