D. Vinnumarkaður |
Lýsing á aðgerð
Gerð verði könnun á viðhorfi og þekkingu atvinnurekenda á stöðu og aðgengi hinsegin fólks að vinnumarkaði.
Markmið aðgerðarinnar verði að vekja athygli á stöðu hinsegin fólks á vinnumarkaði og mikilvægi fjölbreytileika á vinnustöðum.
Tímaáætlun: 2024–2025.
Ábyrgð: Félags- og vinnumarkaðsráðuneyti.
Kostnaðaráætlun: Rúmist innan fjárheimilda.
Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna: Markmið 8.8 og 10.3.
Staða verkefnis í október 2024: Stefnt er að því að hefja vinnu við verkefnið á árinu 2025.
Ábyrgð
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið
Á byrjunarstigi