Hoppa yfir valmynd
E. Lög og reglur

Lýsing á aðgerð

Eyðublöð, skráningarform og skilríki, þar sem kynskráningar er krafist, verði samræmd þannig að gefinn sé kostur á hlutlausri kynskráningu auk karlkyns og kvenkyns.

Markmið aðgerðarinnar verði að setja verklagsreglur um söfnun og skráningu kyngreindra tölfræðiupplýsinga.

    Tímaáætlun: 2022–2023.

    Ábyrgð: Innviðaráðuneyti.

    Kostnaðaráætlun: Rúmist innan fjárheimilda.

Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna: Markmið 16.6 og 16.10.

Staða verkefnis í apríl 2024: Verkefnið er hafið. Samband íslenskra sveitarfélaga ber ábyrgð á verkefninu og sinnir því lögum samkvæmt. Innviðaráðuneytið fylgist með framgangi þess.

Ábyrgð

Innviðaráðuneytið

Hafið

Til baka

Aðgerðir í jafnréttismálum

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum