Hoppa yfir valmynd
E. Lög og reglur

Lýsing á aðgerð

Gerðar verði breytingar á reglugerð nr. 941/2002, um hollustuhætti, reglugerð nr. 814/2010, um hollustuhætti á sund- og baðstöðum, og reglugerð nr. 460/2015, um baðstaði í náttúrunni.

Markmið aðgerðarinnar verði að tryggja að tekið sé tilliti til trans fólks og þar á meðal fólks með hlutlausa kynskráningu í ákvæðum sem snúa að aðgengi að salernum og annarri aðstöðu.

    Tímaáætlun: 2022–2023.

    Ábyrgð: Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneyti.

    Kostnaðaráætlun: Rúmist innan fjárheimilda.

Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna: Markmið 10.2 og 10.3.

Staða verkefnis í október 2024: Sett hefur verið ný reglugerð nr 903/2024 um kynhlutlaus salerni og sérklefa í íþróttamannvirkjum í nýbyggingum eða við meiriháttar breytingar á húsnæðinu. Reglugerð nr. 814/2010 um hollustuhætti á sund- og baðstöðum og reglugerð nr. 460/2015 hefur ekki verið breytt.

Ábyrgð

Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

Komið vel á veg

Til baka

Aðgerðir í jafnréttismálum

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta