A. Stjórnsýslan |
Lýsing á aðgerð
Unnið verði að því að koma Íslandi í eitt af efstu sætunum á regnbogakorti ILGA-Europe með réttarbótum og bættri stöðu hinsegin fólks.
Markmiðið verði að koma Íslandi í fremstu röð í málefnum hinsegin fólks.
Tímaáætlun: 2022–2025.
Ábyrgð: Forsætisráðuneyti.
Kostnaðaráætlun: Rúmist innan fjárheimilda.
Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna: Aðalinntak heimsmarkmiðanna um að engir einstaklingar eða hópar verði skildir eftir.
Staða verkefnis í október 2024: Ísland fór í 2. sæti Regnbogakorts ILGA í maí 2024. .
Ábyrgð
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið
Komið vel á veg