C. Rannsóknir, úttektir og kortlagning |
Lýsing á aðgerð
Gerð verði rannsókn á heimilisofbeldi í hinsegin samböndum og fjölskyldum.
Markmið aðgerðarinnar verði að skapa þekkingu á heimilisofbeldi meðal hinsegin fólks á Íslandi og vinna gegn því.
Tímaáætlun: 2023–2024.
Ábyrgð: Félags- og vinnumarkaðsráðuneyti.
Kostnaðaráætlun: Rúmist innan fjárheimilda.
Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna: Markmið 10.2, 10.3, 16.1, 16.3, 16.7 og 16.10.
Staða verkefnis í október 2024: Von er á skýrslu frá Félagsvísindastofnun með niðurstöðu rannsóknarinnar um mánaðamótin okt/nóv.
Ábyrgð
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið
Á byrjunarstigi