Hoppa yfir valmynd
A. Almennar aðgerðir

Lýsing á aðgerð

A.6. Mat á áhrifum aðgengis barna og ungmenna að klámi.

Framkvæmt verði mat á áhrifum stafræns aðgengis barna og ungmenna að klámi á heilsu þeirra og líðan. Matið verði notað til að gera tillögur að aðgerðum sem stuðla að kynheilbrigði ungs fólks.

  • Mælikvarði: Mat hafi verið framkvæmt og niðurstöður liggi fyrir við árslok 2021.
  • Kostnaðaráætlun: 3 millj. kr. á árinu 2021.
  • Ábyrgðaraðili: Heilbrigðisráðuneyti.
  • Dæmi um samstarfsaðila: Félagsmálaráðuneyti, dómsmálaráðuneyti, Jafnréttisstofa, Þróunarmiðstöð íslenskrar heilsugæslu, embætti landlæknis, SAFT, Samtökin '78 og Stígamót.

Staða verkefnis

Embættið landlæknis hefur nú gefið út skýrsluna Mat á áhrifum af stafrænu aðgengi barna og ungmenna að klámi á heilsu þeirra og líðan. Skýrslan var unnin af starfsfólki embættisins með gögnum frá Rannsóknum og greiningu. Í samantekt á vef embættis landlæknis eru dregnar saman helstu niðurstöður matsins ásamt frekari umfjöllun um efnið og ábendingum um leiðir til úrbóta.

 Verkefninu telst vera lokið.

Staða verkefnis

Lokið
Til baka

Jafnréttismál

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta