Framkvæmdaáætlanir ríkisstjórnar
Framkvæmdaáætlun ríkisstjórnarinnar í jafnréttismálum 2020-2023
Alþingi samþykkti í árslok 2019 þingsályktun um framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum fyrir tímabilið 2020-2023. Framkvæmdaáætlunin samanstendur af 29 (24 yfiraðgerðir) sem skiptast í sex flokka. Aðgerðirnar eru allar á ábyrgð ákveðinna ráðuneyta. Sjá nánar um framgang aðgerðanna 29 á myndrænan hátt.
Þingsályktanir um framkvæmdaáætlanir ríkisstjórnarinnar í jafnréttismálum
- Þingsályktun um framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum fyrir árin 2020-2023
- Þingsályktun um framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum fyrir árin 2016–2019
- Ensk þýðing: Parliamentary Resolution on a gender equality action programme for the period 2016-2019 - Þingsályktun um framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum til fjögurra ára 2011-2014
- Ensk þýðing: Parliamentary resolution on a four year gender equality action programme - Þingsályktun um áætlun í jafnréttismálum til fjögurra ára 2004–2008
- Þingsályktun um framkvæmdaáætlun til fjögurra ára um aðgerðir til að ná fram jafnrétti kynjanna 1998–2001
- Þingsályktun um framkvæmdaáætlun til fjögurra ára um aðgerðir til að ná fram jafnrétti kynjanna 1993–1997
Skýrslur um framkvæmdaáætlanir ríkisstjórnarinnar í jafnréttismálum
- Skýrsla forsætisráðherra um stöðu og þróun jafnréttismála 2018 – 2019
- Skýrsla félags- og jafnréttismálaráðherra um stöðu og þróun jafnréttismála 2015–2017
- Skýrsla félags- og húsnæðismálaráðherra um stöðu og þróun jafnréttismála 2013–2015
- Skýrsla velferðarráðherra um stöðu og þróun jafnréttismála ásamt tölfræðilegum upplýsingum um jafnrétti kynjanna, lögð fram á jafnréttisþingi 4. febrúar 2011.
- Skýrsla félags- og tryggingamálaráðherra um stöðu og þróun jafnréttismála ásamt tölfræðilegum upplýsingum um jafnrétti kynjanna, lögð fram á jafnréttisþingi, 16. janúar 2009.
- Skýrsla félagsmálaráðherra um stöðu framkvæmdaáætlunar ríkisstjórnarinnar til að ná fram jafnrétti kynjanna 2002–2004
- Skýrsla félagsmálaráðherra um stöðu framkvæmdaáætlunar ríkisstjórnarinnar um jafnrétti kynjanna 2001–2002 ásamt endurskoðaðri áætlun sem gilti 2002–2004
- Skýrsla félagsmálaráðherra um stöðu framkvæmdaáætlunar ríkisstjórnarinnar til að ná fram jafnrétti kynjanna 1998–2000
- Skýrsla félagsmálaráðherra til Alþingis um framgang þingsályktunar um framkvæmdaáætlun til fjögurra ára um aðgerðir til að ná fram jafnrétti kynjanna 1993–1997
- Skýrsla félagsmálaráðherra um stöðu og þróun jafnréttismála, viðauki við skýrslu frá 1995 og mat á framkvæmd
- Skýrsla um stöðu og þróun jafnréttismála 1995 (texti ekki tölvutækur)
- Skýrsla um framkvæmdaáætlun til að ná fram jafnrétti kynjanna 1991 (texti ekki tölvutækur)
- Skýrsla um stöðu og þróun jafnréttismála 1991 (texti ekki tölvutækur)
- Skýrsla um stöðu og þróun jafnréttismála 1988 (texti ekki tölvutækur)
- Skýrsla um framkvæmdaáætlun til að ná fram jafnrétti kynjanna 1986
- Skýrsla um stöðu og þróun jafnréttismála 1986
Sjá einnig:
Lög og reglugerðir
Stofnanir
Úrskurðarnefndir
Samráðsvettvangur um jafnrétti kynjanna
Áhugavert
Jafnrétti
Síðast uppfært: 9.9.2024 1
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.