
Jafnréttisþingi 2020 er lokið
Á jafnréttisþingi var fjallað um samspil jafnréttis- og umhverfismála í tengslum við Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun.
Sérstaklega var litið til framtíðaráskorana í tengslum við tæknibreytingar, loftslagsbreytingar og nýja atvinnu- og lifnaðarhætti og velt upp hvaða áhrif þessir þættir kunna að hafa á stöðu kynjanna í íslensku samfélagi.
Skýrsla forsætisráðherra um stöðu og þróun jafnréttismála 2018 – 2019.
Fyrri jafnréttisþing

Jafnréttisþing 2020
Síðast uppfært: 4.10.2024