Útgefið efni
Hér að neðan má finna helstu rit og skýrslur um jafnréttismál sem hafa verið gefnar út síðustu 5 árin. Hér má finna meira nýtt efni.
Hatursorðræða
- Tilmæli Evrópuráðsins CM/Rec (2022)16 um baráttu gegn hatursorðræðu (íslenska)
- Greinargerð með tilmælum Evrópuráðsins CM/Rec (2022)16 um baráttu gegn hatursorðræðu (íslenska)
- Tilmæli Evrópuráðsins CM/Rec (2022)16 um baráttu gegn hatursorðræðu ásamt greinargerð (enska)
Hinsegin málefni
- Tillögur starfshóps um ýmsar laga- og reglubreytingar vegna laga um kynrænt sjálfræði nr. 80/2019 (2020)
- Tillögur starfshóps um málefni barna sem fæðast með ódæmigerð kyneinkenni (2020)
Kynbundið og kynferðislegt ofbeldi og áreitni
- Samantekt um aðgerðir ríkisstjórnarinnar gegn kynbundu og kynferðislegu ofbeldi og áreitni 2020-2023
- Samantekt um aðgerðir ríkisstjórnarinnar gegn kynbundu og kynferðislegu ofbeldi og áreitni 2020-2023 (enska)
- Fyrsta skýrsla Íslands til GREVIO nefndarinnar vegna samnings Evrópuráðsins um forvarnir og baráttu gegn ofbeldi á konum og heimilisofbeldi (2021)
- Samantekt aðgerða ríkisstjórnarinnar gegn kynbundnu og kynferðislegu ofbeldi og áreitni (2021)
- Kynferðisleg friðhelgi - Umfjöllun um réttarvernd og ábendingar til úrbóta (2020)
- Réttlát málsmeðferð með tilliti til þolenda kynferðisbrota - Greinargerð um leiðir til að styrkja réttarstöðu brotaþola (2019)
- Tillögur aðgerðahóps gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum
Kynjasamþætting
- Kortlagning kynjasjónarmiða - Stöðuskýrsla 2022
- Kortlagning kynjasjónarmiða - Stöðuskýrsla 2021
- Grunnskýrsla kynjaðrar fjárlagagerðar (2019)
- Kynjasamþætting - verkfærakista (2019)
- Jafnrétti og háskólastöður - Framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum
- Heilsufar og heilbrigðisþjónusta - Kynja- og jafnréttissjónarmið
- Samgöngur og jafnrétti - Stöðugreining
Stöðuskýrslur um jafnréttismál
- Skýrsla um stöðu og þróun jafnréttismála 2020-2024
- Skýrsla forsætisráðherra um jafnréttismál 2018–2019
- Skýrsla félags- og jafnréttismálaráðherra um stöðu og þróun jafnréttismála 2015–2017
Vinnumarkaður og jafnrétti
- Virðismat starfa – skýrsla aðgerðahóps um launajafnrétti og jafnrétti á vinnumarkaði (2024)
- Virðismatskerfi í þágu launajafnréttis – unnið fyrir aðgerðahóp um launajafnrétti og jafnrétti á vinnumarkaði (2024)
- Verðmætamat kvennastarfa - Tillögur starfshóps forsætisráðherra um endurmat á virði kvennastarfa (2021)
- Launamunur karla og kvenna - Rannsókn á launamun 2008-2020 (2021)
- Launamunur karla og kvenna - Rannsókn á launamun 2008-2020 (glærur 1)
- Launamunur karla og kvenna - Rannsókn á launamun 2008-2020 (glærur 2)
Annað
Jafnrétti
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.