Hoppa yfir valmynd

Allsherjarúttekt Sameinuðu þjóðanna: Staða tilmæla

Mælaborð

Allsherjarúttekt Sameinuðu þjóðanna (Universal Periodic Review eða UPR) felur í sér heildarúttekt á stöðu mannréttindamála innan aðildarríkja Sameinuðu þjóðanna. Síðasta úttekt á stöðu mannréttinda á Íslandi fór fram árin 2021 til 2022. Í þeirri úttekt fékk Ísland samtals 230 tilmæli, en af þeim voru 218 tilmæli samþykkti og 2 tilmæli samþykkt að hluta. Tilmælin eru á ábyrgð mismunandi ráðuneyta og það er hlutverk stýrihóps Stjórnarráðsins um mannréttindi að fylgja þeim eftir.

Tilmælin hafa verið flokkuð og sameinuð í 88 tilmæli. Á þessu svæði má finna upplýsingar um stöðu þessara tilmæla á myndrænan hátt. Næsta úttekt á stöðu mannréttindamála hér á landi fer fram árin 2026 til 2027.

 

 

 

Síðast uppfært: 18.12.2024
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta