Hoppa yfir valmynd
Táknmál

Helsta hlutverk stjórnvalda á sviði menningarmála er að skapa skilyrði fyrir fjölbreytni, sköpun og frumkvæði, stuðla að rannsóknum og miðlun á menningararfi þjóðarinnar auk þess að standa vörð um íslenska tungu. Þá er lögð áhersla á að efla menningu barna og ungmenna á landinu öllu og að þau séu virkir þátttakendur í menningarlífinu. Aðkoma stjórnvalda að menningarmálum er mörkuð af með löggjöf, stuðningsaðgerðum og rekstri menningarstofnana. Fjölbreytt menningarstarfsemi er mikilvægur þáttur í atvinnulífi þjóðarinnar og hefur víðtæk afleidd áhrif í efnahagslegu tilliti, m.a. í ferðaþjónustu, tæknigreinum, menntun, verslun og þjónustu.

Verkefni á sviði menningarmála heyra meðal annars undir eftirfarandi málefnasvið í gildandi fjármálaáætlun:

Fjölmiðlun.

Menning, listir, íþrótta- og æskulýðsmál.

Menningarmál

Helsta hlutverk stjórnvalda á sviði menningarmála er að skapa skilyrði fyrir fjölbreytni, sköpun og frumkvæði, stuðla að rannsóknum og miðlun á menningararfi þjóðarinnar auk þess að standa vörð um íslenska tungu.  Þá er lögð áhersla á að efla menningu barna og ungmenna á landinu öllu og að þau séu virkir þátttakendur í menningarlífinu. Aðkoma stjórnvalda að menningarmálum er mörkuð af með löggjöf, stuðningsaðgerðum og rekstri menningarstofnana. Fjölbreytt menningarstarfsemi er mikilvægur þáttur í atvinnulífi þjóðarinnar og hefur víðtæk afleidd áhrif í efnahagslegu tilliti, m.a. í ferðaþjónustu, tæknigreinum, menntun, verslun og þjónustu. 

 

Verkefni á sviði menningarmála heyra meðal annars undir eftirfarandi málefnasvið í gildandi fjármálaáætlun:

  • Fjölmiðlun 
  • Menning, listir, íþrótta- og æskulýðsmál 

Sjá einnig:

Síðast uppfært: 18.1.2023
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta