Uppbygging Laugardalsvallar
Í kjölfar góðs árangurs karla- og kvennalandsliða í knattspyrnu hefur farið fram umræða um stöðu Laugardalsvallar þar sem hann stenst ekki alþjóðlegar kröfur og rekstrarforsendur hans eru ekki ásættanlegar.
Niðurstöður starfshóps
Þann 11. janúar 2018 skipuðu ríkið og Reykjavíkurborg starfshóp sem fara skyldi yfir hugmyndir um þjóðarleikvang fyrir knattspyrnu, leggja mat á þær og gera tillögur um mögulega uppbyggingu. Helstu niðurstöður starfshópsins eru eftirfarandi:
Upplýsingar um uppbyggingu Laugardalsvallar
- Helstu niðurstöður starfshóps ríkis og Reykjavíkurborgar með KSÍ um uppbyggingu Laugardalsvallar, apríl 2018
- Yfirlýsing ríkis og Reykjavíkurborgar um skipan starfshóps með KSÍ um uppbyggingu Laugardalsvallar, janúar 2018
- Skýrsla starfshóps um uppbyggingu Laugardalsvallar, apríl 2018
- Skýrsla KPMG um mat á rekstraráætlun og samfélagslegan ábata, mars 2018
- Skýrsla Verkís um mat á stofnkostnaði (National Stadium – Review of Cost Estimate and Approach), mars 2018
- Minnisblað útboðssérfræðinga fjármála- og efnahagsráðuneytis og Reykjavíkurborgar um álitamál tengd útboðsmálum þjóðarleikvangs, mars 2018
- Minnisblað KSÍ um kröfur UEFA/FIFA til Laugardalsvallar, mars 2018
- Hagkvæmniathugun Lagardère Sports (Feasibility Study – New National Stadium, Reykjavík), október 2016
- Viðskiptaáætlun Lagardère (Business Plan), október 2016
- Athugasemdir við viðskiptaáætlun (Assumptions and remarks to the Business Plan), október 2016
- Hugmyndavinna Lagardère um skipulag og hönnun (Pre-tender phase, New National Stadium, Reykjavík), janúar 2017
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.