Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið
Háskólanám á Austurlandi haustið 2025
20.12.2024Fulltrúar Háskóla Íslands og Hallormsstaðaskóla undirrituðu í dag samstarfssamning við háskóla-...
Skólar landsins mynda samstæða heild, skólakerfi, sem tryggja skal samræmi og samhengi í menntun frá leikskólum til háskóla og fullorðinsfræðslu. Lögð er áhersla á heildstæða menntastefnu en skýr skil á milli skólastiga þannig að nemendur geti flust eðlilega á milli þeirra í samræmi við einstaklingsbundna námsstöðu og þroska. Á hverju skólastigi er stefnt að fjölbreyttum viðfangsefnum og starfsháttum til að koma til móts við mismunandi námsþarfir ólíkra einstaklinga og stuðla að alhliða þroska, velferð og menntun hvers og eins.
Íslenska skólakerfið - skýringarmynd.
Verkefni á sviði menntamála heyra meðal annars undir eftirfarandi málefnasvið í gildandi fjármálaáætlun:
Framhaldsskólastig.
Háskólastig.
Önnur skólastig og stjórnsýsla mennta- og menningarmála.
Skólar landsins mynda samstæða heild, skólakerfi, sem tryggja skal samræmi og samhengi í menntun frá leikskólum til háskóla og fullorðinsfræðslu. Lögð er áhersla á heildstæða menntastefnu en skýr skil á milli skólastiga þannig að nemendur geti flust eðlilega á milli þeirra í samræmi við einstaklingsbundna námsstöðu og þroska. Á hverju skólastigi er stefnt að fjölbreyttum viðfangsefnum og starfsháttum til að koma til móts við mismunandi námsþarfir ólíkra einstaklinga og stuðla að alhliða þroska, velferð og menntun hvers og eins.
Verkefni á sviði menntamála heyra meðal annars undir eftirfarandi málefnasvið í gildandi fjármálaáætlun:
Hér má nálgast lista yfir helstu menntastofnanir á vef Menntamálastofnunar.
Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið
Fulltrúar Háskóla Íslands og Hallormsstaðaskóla undirrituðu í dag samstarfssamning við háskóla-...
Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið hefur gefið ut enska þýðingu á leiðarvísi um...
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.