Ég er hér - Ráðstefna um menntun fjöltyngdra nemenda
Hér að neðan eru nöfn fyrirlesarar og tími við upphaf fyrirlestrar í myndbandi. Sé smellt á heiti fyrirlesrara opnast myndbandið í nýjum glugga á tilgreindum tíma.
- Lilja Dögg Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra - 0:01:56
- Jóhanna Einarsdóttir prófessor við Menntavísindasvið HÍ - 0:12:45
- Omar Almohammad og Tinna María Þorleifsdóttir – 0:25:23
- Hanna Ragnarsdóttir prófessor við Menntavísindasvið HÍ – 0:32:15
- Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir kennsluráðgjafi og verkefnastjóri í íslensku sem öðru máli í Reykjanesbæ - 0:46:50
- Artëm Ingmar Benediktsson nýdoktor við HÍ – 1:00:15
- Sigríður Ólafsdóttir lektor við Menntavísindasvið HÍ – 1:05:00
- Renata Emilsson Pesková doktorsnemi við HÍ og stjórnarmaður í Móðurmál – samtökum um tvítyngi – 1:15:50
- Isabel Alejandra Diaz forseti Stúdentaráðs HÍ – 1:27:00
- Björn Rúnar Egilsson aðjunkt og doktorsnemi við HÍ – 1:35:00
- Kristín Jónsdóttir kennari og dósent á Menntavísindasvið HÍ – 1:53:30
- Susan Rafik Hama doktorsnemi í HÍ – 2:06:10
- Hilma Hólmfríður Sigurðardóttir verkefnastjóri fjölmenningarmála Reykjanesbæ – 2:16:00
- Helgi Arnarson fræðslustjóri Reykjanesbæ - 2:28:50
Menntamál
Síðast uppfært: 29.9.2021
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.