Hoppa yfir valmynd

Umsýsla með sveinsprófum í löggiltum iðngreinum

Iðan-fræðslusetur, Vatnagörðum 20, 104 Reykjavík, sími 590 6400, [email protected], hefur umsjón með sveinsprófum í eftirtöldum iðngreinum:

  • Bíliðngreinar
  • Bygginga- og mannvirkjagreinar
  • Hönnunar- og handverksgreinar
  • Matvæla- og veitingagreinar
  • Málm- og véltæknigreinar
  • Snyrtigreinar
  • Upplýsinga- og fjölmiðlagreinar

Rafmennt, Stórhöfða 27, 110 Reykjavík, sími 540 0160 [email protected], hefur umsjón með sveinsprófum í rafiðngreinum.

Flugvirkjafélag Íslands, Borgartúni 22, 105 Reykjavík, sími 562 1610, hefur umsjón með sveinsprófum í flugvirkjun.

Landbúnaðarháskóli Íslands að Hvanneyri, 311 Borgarnesi, sími 433 5000, [email protected], hefur umsjón með sveinsprófum í skrúðgarðyrkju.

Upplýsingar um sveinsprófsnefndir eru aðgengilegar undir Nefndum

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta