Hoppa yfir valmynd

Viðurkenning erlendrar menntunar

Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið fer með ábyrgð á málaflokknum viðurkenning faglegrar menntunar og hæfis til starfa hér á landi skv. forsetaúrskurði um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands nr. 6/2022, eins og honum var breytt með forsetaúrskurði nr. 2/2023.

Þau sem óska eftir viðurkenningu á menntun til starfa hér á landi geta leitað svara á þjónustugáttinni Ísland.is.

ENIC-NARIC skrifstofan liðsinnir við akademískt mat á námi - www.enicnaric.is. Skrifstofan veitir einstaklingum, háskólum, vinnuveitendum, fagfélögum og stofnunum upplýsingar um prófgráður, menntakerfi og matsferli í samræmi við þær matsaðferðir sem þróaðar hafa verið af ENIC og NARIC samstarfsnetunum. Skrifstofan tekur einnig við og afgreiðir umsóknir um viðurkenningu menntunar og starfsreynslu iðnaðarmanna sem koma erlendis frá.

Sjá einnig:

http
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta