Hoppa yfir valmynd

Rannsóknastyrkir EMBO í sameindalíffræði

Sameindalíffræðisamtök Evrópu ( European Molecular Biology Organization, EMBO) styrkja vísindamenn sem starfa í Evrópu og Ísrael til skemmri eða lengri dvalar við erlendar rannsóknastofnanir á sviði sameindalíffræði. EMBO skipuleggur einnig á hverju ári fjölda námskeiða, ráðstefna og vinnustofa í samstarfi við leiðandi vísindamenn á hverju sviði.

Veittir eru styrkir á ýmsum sviðum eins og fram kemur á vef EMBO.

Síðast uppfært: 3.10.2022
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta