Styrkir til kennslu grunnnáms í listdansi
Mennta-og menningarmálaráðuneyti veitir rekstrarstyrki til dansskóla er kenna listdans samkvæmt aðalnámskrár fyrir listdansskóla. Styrkirnir eru ætlaðir til að greiða fyrir kennslu nemenda í grunnnámi í listdansi.
Ásamt umsókn skal fylgja greinargerð þar sem fram koma upplýsingar um fyrirkomulag og aðstöðu til kennslu, faglega getu og fjárhagslega stöðu.
Umsókn
Umsókn um rekstrarstyrk þurfa að fylgja upplýsingar um nemendafjölda á hverju stigi grunnnámsins, upplýsingar um kennslustundafjölda og skólagjöld.
Nánari leiðbeiningar um frágang umsókna eru á umsóknareyðublaðinu
Menntamál
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.