Skrá yfir viðurkennda og lögbundna úrskurðaraðila á sviði neytendamála
Samkvæmt lögum um úrskurðaraðila á sviði neytendamála nr. 81/2019 heldur ráðherra skrá yfir viðurkennda og lögbundna úrskurðaraðila sem uppfylla skilyrði laganna. Skráin og uppfærslur hennar eru jafnóðum tilkynntar til fastanefndar EFTA og framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins.
Ráðherra hefur skráð og tilkynnt eftirfarandi úrskurðaraðila:
- Kærunefnd húsamála.
- Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa.
- Úrskurðarnefnd bílgreina
- Samgöngustofa (flugfarþegar)
- Úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki
- Úrskurðarnefnd í vátryggingamálum
Upplýsingar um úrskurðaraðila á sviði neytendamála á Evrópska efnahagssvæðinu.
Neytendamál
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.