Hoppa yfir valmynd

Opinber fjármál

Ríki og sveitarfélög mynda saman hið opinbera. Opinber fjármál snúast um rekstur sameiginlegra sjóða, hvernig fjármuna er aflað og í hvað þeim er varið.

Stefnumörkun í opinberum fjármálum grundvallast á fimm grunngildum: Sjálfbærni, varfærni, stöðugleika, festu og gagnsæi. Þessi grunngildi eru leiðarljós allra stefnumótunar og ákvarðana Alþingis og stjórnvalda í opinberum fjármálum.

Fjárlagaferlið

Fjárlagaferlið markar ramma um opinber fjármál, frá fjármálastefnu til samþykktra fjárlaga. Með lögum um opinber fjármál er lögð áhersla á langtímahugsun, stöðugleika, aga við framkvæmd fjárlaga og bætt reikningsskil.

Grunnstoðir laganna eru fjórar:

 

Langtímaáætlun birt 2025

Í mars birti fjármála- og efnahagsráðherra langtímaáætlun í opinberum fjármálum. 

Nánar

Grunngildi opinberra fjármála

Sjálfbærni, varfærni, stöðugleiki, festa og gagnsæi eru þau fimm grunngildi sem stefnumörkun byggir á.

Nánar

 

Fjármálaáætlun 2025-2029

Fjármálaáætlun byggist á fjármálastefnu, útfærir markmið hennar og hvernig þeim skuli náð frá ári til árs. Áætlunin er til fimm ára, endurskoðuð árlega og lögð fyrir Alþingi fyrir lok mars.

Nánar

 

 

Fjármálastefna 2022-2026

Fjármálastefna er áætlun ríkisstjórnar um stöðu og þróun opinberra fjármála og áhrif þeirra á aðra hluta hagkerfisins. Sett fram í upphafi kjörtímabils og er til fimm ára.

Nánar

 

 

Fjármálareglur

Fjármálareglur setja fjármálastefnu og fjármálaáætlun þrjár mælanlegar kröfur.

 

 

Nánar

 

 

Fjárlög fyrir árið 2025

Á haustþingi leggur fjármála- og efnahagsráðherra fram fjárlagafrumvarp. Þar er óskað eftir heimild Alþingis fyrir útgjöldum 35 málefnasviða, yfir 100 málaflokka og skuldbindinga ríkissjóðs.

Nánar

 

 

Langtímaáætlun

Fjármála- og efnahagsráðherra setur fram langtímahorfur í efnahagsmálum og opinberum fjármálum til 30 ára. Áætlunina skal uppfæra ekki sjaldnar en á þriggja ára fresti.

Nánar  

 

 

Grunngildi

Stefnumörkun í opinberum fjármálum skal grundvallast á fimm grunngildum.

 

 

Nánar

 

 

Ársskýrslur ráðherra 2023

Ríkisreikningur er uppgjör á tekjum og gjöldum ríkisins hvers árs. Í ársskýrslum ráðherra er gerð grein fyrir útgjöldum málefnasviða og málaflokka sem ráðherra ber ábyrgð á.

Nánar

 

 

Vegvísir fjármálarita

Ríkisreikningur er uppgjör á tekjum og gjöldum ríkisins hvers árs. Í ársskýrslum ráðherra er gerð grein fyrir útgjöldum málefnasviða og málaflokka sem ráðherra ber ábyrgð á.

Nánar

 

 

Fjármálaráð

Ráðið leggur hlutlægt mat á fjármálastefnu og fjármálaáætlun.

 

 

Nánar

 

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta