Hoppa yfir valmynd

Tillaga til þingsályktunar um fjármálaáætlun fyrir árin 2026–2030

Frá fjármála- og efnahagsráðherra

Alþingi ályktar, sbr. lög nr. 123/2015, um opinber fjármál, að stjórnvöld fylgi fjármála­áætlun um opinber fjármál fyrir árin 2026–2030. Þingsályktunin byggir á fyrirliggjandi fjármála­stefnu fyrir árin 2026–2030 og skilyrðum hennar samkvæmt eftirfarandi yfirlitum um markmið fyrir afkomu og efnahag hins opinbera í heild og fyrir opinbera aðila og um áætlanir um þróun tekna og gjalda þeirra næstu fimm árin.

Þannig fylgi stjórnvöld stefnumörkun sem stuðli að stöðugleika og sjálf­bærni í samræmi við grunngildi laga um opinber fjármál með því að draga jafnt og þétt úr afkomuhalla og stöðvi hækkun skulda hins opinbera í hlutfalli af vergri lands­framleiðslu.

Alþingi telur að fjármálaáætlunin sé í samræmi við markmið fjármálastefnu fyrir árin 2026–2030.

Lykiltölur um afkomu og efnahag opinberra aðila

ma.kr. Áætlun
2026
Áætlun
2027
Áætlun
2028
Áætlun
2029
Áætlun
2030
Hið opinbera (A1-hluti ríkis og A-hluti sveitarfélaga) 
Rekstrarafkoma 61 97 106 118 136
Heildarafkoma  -31 -1 9 16 29
Hrein eign¹  748 756 779 808 859
Nafnvirði heildarútgjalda 2.196 2.276 2.382 2.491 2.601
Heildarskuldir,² % af VLF 70 69 67 65 62
Skuldir skv. viðmiði laga um op. fjármál,³ % af VLF 39 39 38 38 37
Opinber fyrirtæki:
Rekstrarafkoma 70 71 72 77 79
Heildarafkoma -22 -18 12 33 55
Hrein eign¹ 1.209 1.271 1.333 1.398 1.466
Opinberir aðilar í heild:
Rekstrarafkoma 130 168 178 195 215
Heildarafkoma  -53 -19 21 49 84
Hrein eign¹  1.957 2.028 2.112 2.206 2.325

¹ Staða í árslok, efnislegar og peningalegar eignir að frádregnum brúttóskuldum að meðtöldum lífeyrisskuld-bindingum og viðskiptaskuldum, þ.e. heildarskuldum.

² Brúttóskuldir að meðtöldum lífeyrisskuldbindingum og viðskiptaskuldum.

³ Heildarskuldir að frátöldum lífeyrisskuldbindingum og viðskiptaskuldum og að frádregnum sjóðum og bankainnstæðum, sbr. 7. gr. laga nr. 123/2015, um opinber fjármál.

Rekstraryfirlit fyrir hið opinbera

Þjóðhagsgrunnur, ma.kr. Áætlun
2026
Áætlun
2027
Áætlun
2028
Áætlun
2029
Áætlun
2030
Heildartekjur 2.165,3  2.274,8  2.391,2  2.507,2  2.630,0 
Skatttekjur 1.746,8 1.843,8 1.940,7 2.036,2 2.140,1
Skattar á tekjur og hagnað 959,0 1.005,9 1.055,2 1.108,2 1.166,8
Skattar á launagreiðslur og vinnuafl 13,6 14,3 15,0 15,7 16,5
Eignarskattar 109,1 116,7 124,8 131,9 139,1
Skattar á vöru og þjónustu 638,6 679,1 716,8 750,1 785,7
Skattar á alþjóðaverslun og viðskipti 7,3 7,6 8,0 8,4 8,8
Aðrir skattar 19,2 20,1 20,9 22,0 23,2
Tryggingagjöld 157,8 166,4 175,1 183,9 193,1
Fjárframlög 4,5 4,9 5,0 5,2 5,4
Aðrar tekjur 256,1 259,8 270,4 281,8 291,4
Eignatekjur 143,1 142,5 148,9 155,9 161,1
  þ.a. vaxtatekjur 43,2 43,7 46,6 49,7 52,0
  þ.a. arðgreiðslur 56,2 53,9 55,2 56,8 58,1
Sala á vöru og þjónustu 104,8 108,7 112,4 116,4 120,4
Ýmsar aðrar tekjur 8,3 8,6 9,1 9,5 9,9
Heildargjöld 2.196,0  2.275,9  2.382,1  2.491,2  2.601,0 
Rekstrarútgjöld 2.104,7 2.177,8 2.285,7 2.388,9 2.493,9
Laun 726,1 761,3 796,9 830,4 867,5
Kaup á vöru og þjónustu 567,8 583,6 617,1 648,9 681,2
Afskriftir 106,4 109,1 111,9 114,6 117,5
Vaxtagjöld 133,1 134,4 143,8 149,8 151,7
Framleiðslustyrkir. 72,2 71,8 74,7 77,9 82,3
Fjárframlög 18,8 21,0 25,0 26,6 28,3
Félagslegar tilfærslur til heimila 385,1 404,1 423,1 444,7 467,2
Tilfærsluútgjöld önnur en fjárframlög 95,2 92,5 93,2 95,9 98,3
Fastafjárútgjöld 91,3 98,2 96,4 102,3 107,1
Fjárfesting í efnislegum eignum 197,7 207,3 208,2 216,9 224,6
Afskriftir (-). -106,4 -109,1 -111,9 -114,6 -117,5
Frumjöfnuður 59,2 89,6 106,4 116,1 128,7
Heildarafkoma -30,7 -1,1 9,1 15,9 29,0
Peningalegar eignir, hreyfingar 30,6 57,2 51,8 49,7 45,6
Handbært fé, nettó -8,8 -6,5 1,1 1,1 1,2
Lánveitingar 23,4 45,0 25,4 22,4 16,5
Hlutafé og stofnfjárframlög -12,0 -6,6 -1,7 -1,7 -2,0
Viðskiptakröfur 27,8 25,4 27,1 27,8 29,9
Skuldir, hreyfingar 61,3 58,3 42,7 33,8 16,5
Lántökur. 74,3 84,8 68,1 64,8 48,4
Lífeyrisskuldbindingar -5,8 -10,3 -12,7 -14,9 -2,7
Viðskiptaskuldir -7,1 -16,2 -12,7 -16,1 -29,1

Rekstraryfirlit fyrir ríkissjóð (A1-hluta)

Þjóðhagsgrunnur, ma.kr Áætlun
2026
Áætlun
2027
Áætlun
2028
Áætlun
2029
Áætlun
2030
Heildartekjur 1.550,7 1.626,4 1.707,9 1.789,4 1.875,9
Skatttekjur 1.215,0 1.281,2 1.346,7 1.411,4 1.482,7
Skattar á tekjur og hagnað 536,2 559,5 585,1 613,4 645,8
Skattar á launagreiðslur og vinnuafl 13,6 14,3 15,0 15,7 16,5
Eignarskattar 14,2 14,9 15,7 16,7 17,6
Skattar á vöru og þjónustu 624,5 664,8 702,0 735,2 770,8
Skattar á alþjóðaverslun og viðskipti 7,3 7,6 8,0 8,4 8,8
Aðrir skattar 19,2 20,1 20,9 22,0 23,2
Tryggingagjöld 157,8 166,4 175,1 183,9 193,1
Fjárframlög 8,0 8,5 8,8 9,2 9,5
Aðrar tekjur 169,9 170,3 177,3 184,9 190,6
Eignatekjur 116,6 114,8 120,0 125,7 129,6
  þ.a. vaxtatekjur 36,9 37,2 40,0 42,9 45,0
  þ.a. arðgreiðslur 56,2 53,9 55,2 56,8 58,1
Sala á vöru og þjónustu 46,2 48,1 49,5 51,1 52,6
Ýmsar aðrar tekjur 7,1 7,4 7,8 8,1 8,4
Heildargjöld 1.570,5 1.624,4 1.701,4 1.774,6 1.849,8
Rekstrarútgjöld 1.537,5 1.585,8 1.666,1 1.736,9 1.808,5
Laun 343,8 359,4 374,6 386,8 401,3
Kaup á vöru og þjónustu 246,3 251,2 268,1 281,2 294,5
Afskriftir 77,6 79,6 81,6 83,6 85,7
Vaxtagjöld 116,4 118,0 127,3 133,0 134,6
  þ.a. gjaldfærðir vextir 79,2 84,3 94,3 100,7 104,7
  þ.a. verðbætur 18,3 15,1 14,7 14,4 12,2
  þ.a. reiknaðir vextir lífeyrisskuldbindinga 18,9 18,6 18,3 17,9 17,7
Framleiðslustyrkir 71,4 71,0 73,8 77,0 81,3
Fjárframlög 570,6 598,3 632,2 664,6 698,7
Félagslegar tilfærslur til heimila 34,3 34,8 35,2 35,7 36,1
Tilfærsluútgjöld önnur en fjárframlög 77,1 73,5 73,3 75,0 76,3
Fastafjárútgjöld 33,0 38,6 35,3 37,7 41,3
Fjárfesting í efnislegum eignum 110,6 118,2 116,9 121,3 127,0
Afskriftir (-) -77,6 -79,6 -81,6 -83,6 -85,7
Frumjöfnuður 59,7 82,8 93,8 104,9 115,7
Heildarafkoma -19,8 2,0 6,5 14,8 26,1
Peningalegar eignir, hreyfingar 24,5 51,5 46,0 43,8 39,5
Handbært fé, nettó -9,9 -7,5 0,0 0,0 0,0
Lánveitingar 22,2 43,8 24,2 21,2 15,3
Hlutafé og stofnfjárframlög -9,2 -4,3 0,7 0,6 0,5
Viðskiptakröfur 21,4 19,5 21,2 21,9 23,7
Skuldir, hreyfingar 44,3 49,5 39,5 29,0 13,4
Lántökur 62,2 80,7 69,7 64,8 50,2
Lífeyrisskuldbindingar -10,4 -14,7 -17,0 -19,6 -7,6
Viðskiptaskuldir -7,5 -16,4 -13,2 -16,3 -29,2

Rekstraryfirlit fyrir A-hluta sveitarfélaga

Þjóðhagsgrunnur, ma.kr. Áætlun
2026
Áætlun
2027
Áætlun
2028
Áætlun
2029
Áætlun
2030
Heildartekjur 689,8 727,1 765,2 803,1 843,1
Skatttekjur 531,8 562,6 594,0 624,8 657,4
Skattar á tekjur og hagnað 422,8 446,4 470,1 494,8 521,0
Eignarskattar 94,9 101,8 109,1 115,2 121,5
Skattar á vöru og þjónustu 14,1 14,3 14,8 14,9 14,9
Fjárframlög 72,2 75,4 78,5 81,8 85,3
Aðrar tekjur 85,8 89,1 92,7 96,5 100,4
Eignatekjur 26,5 27,7 28,9 30,2 31,5
  þ.a. vaxtatekjur 6,3 6,5 6,6 6,8 7,0
Sala á vöru og þjónustu 58,2 60,2 62,5 64,9 67,4
Ýmsar aðrar tekjur 1,2 1,2 1,3 1,4 1,5
Heildarútgjöld 700,8 730,2 762,6 802,0 840,2
Rekstrarútgjöld 642,5 670,6 701,5 737,4 774,4
Laun 330,1 347,3 365,4 384,8 405,2
Kaup á vöru og þjónustu 229,8 238,9 249,2 263,0 277,0
Afskriftir 28,8 29,5 30,3 31,0 31,8
Vaxtagjöld 16,6 16,3 16,4 16,7 17,0
Framleiðslustyrkir 0,7 0,7 0,8 0,8 0,9
Fjárframlög 3,5 3,6 3,8 4,0 4,1
Félagslegar tilfærslur til heimila 15,3 15,7 16,1 16,5 16,9
Tilfærsluútgjöld önnur en fjárframlög 17,7 18,6 19,5 20,5 21,6
Fastafjárútgjöld 58,3 59,6 61,1 64,6 65,8
Fjárfesting í efnislegum eignum 87,1 89,1 91,3 95,6 97,6
Afskriftir (-) -28,8 -29,5 -30,3 -31,0 -31,8
Frumjöfnuður -0,7 6,8 12,5 11,1 12,9
Heildarafkoma -11,0 -3,0 2,7 1,1 3,0
Peningalegar eignir, hreyfingar 6,1 5,7 5,8 6,0 6,1
Handbært fé, nettó 1,1 1,1 1,1 1,1 1,1
Lánveitingar 1,2 1,2 1,2 1,2 1,2
Hlutafé og stofnfjárframlög -2,8 -2,3 -2,4 -2,3 -2,5
Viðskiptakröfur 6,5 5,8 5,9 5,9 6,2
Skuldir, hreyfingar 17,0 8,8 3,1 4,8 3,1
Lántökur 12,1 4,1 -1,6 0,0 -1,8
Lífeyrisskuldbindingar 4,6 4,5 4,3 4,7 4,8
Viðskiptaskuldir 0,3 0,2 0,5 0,1 0,1

Heildarútgjöld málefnasviða

Heildarútgjöld málefnasviða í m.kr. á verðlagi 2025 2026 2027 2028 2029 2030
01 Alþingi og eftirlitsstofnanir þess 6.646 6.584 6.816 6.770 6.723
02 Dómstólar 4.260 4.232 4.224 4.185 4.165
03 Æðsta stjórnsýsla 3.026 3.832 3.037 3.028 2.768
04 Utanríkismál 22.488 23.411 22.051 21.958 21.878
05 Skatta-, eigna- og fjármálaumsýsla 28.890 28.485 28.514 28.407 28.298
06 Hagskýrslugerð og grunnskrár 3.259 3.220 3.193 3.163 3.132
07 Nýsköpun, rannsóknir og þekkingargreinar 37.297 34.919 37.600 39.689 42.775
08 Sveitarfélög og byggðamál 37.879 38.817 39.690 40.505 41.367
09 Almanna- og réttaröryggi 47.098 48.908 49.088 42.987 42.884
10 Rétt. einstakl., trúmál og stjórnsýsla dómsmála 22.531 20.846 21.210 19.913 19.774
11 Samgöngu- og fjarskiptamál 71.911 74.691 74.076 74.243 73.907
12 Landbúnaður 24.401 24.320 24.247 24.203 24.159
13 Sjávarútvegur og fiskeldi 8.588 8.350 8.296 8.085 7.742
14 Ferðaþjónusta 2.386 2.360 2.336 2.311 2.286
15 Orkumál 11.558 9.145 9.135 9.124 9.114
16 Markaðseftirlit og neytendamál 4.601 4.642 4.727 4.732 4.831
17 Umhverfismál 40.312 38.311 39.136 39.809 40.511
18 Menning, listir, íþrótta- og æskulýðsmál 24.978 24.991 24.547 22.138 21.830
19 Fjölmiðlun 7.451 7.523 7.785 8.227 8.718
20 Framhaldsskólastig 48.469 48.158 47.516 46.938 46.639
21 Háskólastig 70.172 70.189 69.983 69.226 68.932
22 Önnur skólastig og stjórnsýsla mennta- og barnamála 6.053 5.733 5.680 5.632 5.583
23 Sjúkrahúsþjónusta 187.042 185.645 188.093 198.522 202.594
24 Heilbrigðisþjónusta utan sjúkrahúsa 98.874 99.992 101.751 102.689 103.629
25 Hjúkrunar- og endurhæfingarþjónusta 89.718 91.693 99.011 101.635 104.262
26 Lyf og lækningavörur 46.456 47.333 48.228 49.141 50.062
27 Örorka og málefni fatlaðs fólks 127.838 128.653 129.682 131.525 133.398
28 Málefni aldraðra 122.425 127.017 133.717 137.528 141.452
29 Fjölskyldumál 80.392 79.379 80.331 80.600 81.627
30 Vinnumarkaður og atvinnuleysi 44.441 41.039 41.895 41.930 41.965
31 Húsnæðis- og skipulagsmál 24.911 26.877 21.010 21.005 20.999
32 Lýðheilsa og stjórnsýsla velferðarmála 12.284 12.158 12.086 11.984 11.882
33 Fjármagnskostnaður, ábyrgðir og lífeyrisskuldbindingar 178.538 177.586 184.092 186.983 185.507
34 Almennur varasjóður og sértækar fjárráðstafanir 27.959 32.077 35.676 42.557 47.510
35 Alþjóðleg þróunarsamvinna 16.373 17.775 20.674 22.076 23.540
Heildargjöld á verðlagi ársins 2025 1.591.503 1.598.892 1.629.128 1.653.447 1.676.442
Uppsafn. áætl. launa- og verðlagsbætur frá árinu 2025 43.495 87.426 131.645 177.724 226.708
Heildargjöld á verðlagi hvers árs 1.634.998 1.686.318 1.760.773 1.831.171 1.903.150
Heildargjöld aðlöguð að GFS-staðli¹ -64.538 -61.881 -59.380 -56.599 -53.393
Heildarútgjöld samkvæmt GFS-staðli á verðl. hvers árs 1.570.460 1.624.437 1.701.393 1.774.572 1.849.758

¹ Hér er meðal annars um að ræða aðlaganir vegna innbyrðis viðskipta milli A-hluta aðila, svo sem Ríkiskaupa, þannig að ekki komi til tvítalningar útgjalda. Þá eru einnig gerðar aðlaganir á meðferð lífeyrisskuldbindinga og vaxtagjalda.

Útgjaldarammar málefnasviða

Málefnasvið án liða utan ramma¹ í m.kr. á verðlagi 2025 2026 2027 2028 2029 2030
01 Alþingi og eftirlitsstofnanir þess 6.646 6.584 6.816 6.770 6.723
02 Dómstólar 4.260 4.232 4.224 4.185 4.165
03 Æðsta stjórnsýsla 3.026 3.832 3.037 3.028 2.768
04 Utanríkismál 22.488 23.411 22.051 21.958 21.878
05 Skatta-, eigna- og fjármálaumsýsla 28.890 28.485 28.514 28.407 28.298
06 Hagskýrslugerð og grunnskrár 3.259 3.220 3.193 3.163 3.132
07 Nýsköpun, rannsóknir og þekkingargreinar 37.297 34.919 37.600 39.689 42.775
08 Sveitarfélög og byggðamál 4.242 4.134 4.092 4.049 4.005
09 Almanna- og réttaröryggi 47.098 48.908 49.088 42.987 42.884
10 Rétt. einstakl., trúmál og stjórnsýsla dómsmála 22.531 20.846 21.210 19.913 19.774
11 Samgöngu- og fjarskiptamál 71.911 74.691 74.076 74.243 73.907
12 Landbúnaður 24.401 24.320 24.247 24.203 24.159
13 Sjávarútvegur og fiskeldi 8.588 8.350 8.296 8.085 7.742
14 Ferðaþjónusta 2.386 2.360 2.336 2.311 2.286
15 Orkumál 11.558 9.145 9.135 9.124 9.114
16 Markaðseftirlit og neytendamál 4.601 4.642 4.727 4.732 4.831
17 Umhverfismál 40.312 38.311 39.136 39.809 40.511
18 Menning, listir, íþrótta- og æskulýðsmál 24.978 24.991 24.547 22.138 21.830
19 Fjölmiðlun 7.451 7.523 7.785 8.227 8.718
20 Framhaldsskólastig 48.469 48.158 47.516 46.938 46.639
21 Háskólastig 70.172 70.189 69.983 69.226 68.932
22 Önnur skólastig og stjórnsýsla mennta- og barnamála 6.053 5.733 5.680 5.632 5.583
23 Sjúkrahúsþjónusta 187.042 185.645 188.093 198.522 202.594
24 Heilbrigðisþjónusta utan sjúkrahúsa 98.874 99.992 101.751 102.689 103.629
25 Hjúkrunar- og endurhæfingarþjónusta 89.718 91.693 99.011 101.635 104.262
26 Lyf og lækningavörur 46.456 47.333 48.228 49.141 50.062
27 Örorka og málefni fatlaðs fólks 127.838 128.653 129.682 131.525 133.398
28 Málefni aldraðra 122.425 127.017 133.717 137.528 141.452
29 Fjölskyldumál 80.392 79.379 80.331 80.600 81.627
30 Vinnumarkaður og atvinnuleysi 7.748 7.732 8.202 8.205 8.208
31 Húsnæðis- og skipulagsmál 24.911 26.877 21.010 21.005 20.999
32 Lýðheilsa og stjórnsýsla velferðarmála 12.284 12.158 12.086 11.984 11.882
33 Fjármagnskostnaður, ábyrgðir og lífeyrisskuldbindingar - - - - -
34 Almennur varasjóður og sértækar fjárráðstafanir 21.129 24.877 28.096 34.607 39.560
35 Alþjóðleg þróunarsamvinna 16.373 17.775 20.674 22.076 23.540
Samtals frumgjöld innan ramma á verðl. 2025 1.335.805 1.346.115 1.368.166 1.388.333 1.411.866
Liðir utan ramma¹ 158.169 153.360 151.946 150.048 147.655
Aðlögun frumgjalda að GFS staðli² -83.409 -80.500 -77.682 -74.536 -71.058
Frumgjöld samkvæmt GFS-staðli á verðlagi 2025 1.410.565 1.418.975 1.442.429 1.463.845 1.488.463
Uppsafn. áætl. launa- og verðlagsbætur frá árinu 2025 43.495 87.426 131.645 177.724 226.708
Frumgjöld samkvæmt GFS-staðli á verðlagi hvers árs 1.454.061 1.506.401 1.574.075 1.641.569 1.715.172
Vaxtagjöld 97.529 99.417 109.016 115.066 116.921
Aðlögun vaxtagjalda að GFS staðli 18.871 18.619 18.302 17.937 17.665
Heildargjöld samkvæmt GFS-staðli á verðlagi hvers árs 1.570.460 1.624.437 1.701.393 1.774.572 1.849.758

¹ Liðir sem falla utan ramma málefnasviða að frátöldum vaxtagjöldum eru eftirfarandi: ríkisábyrgðir, afskriftir skattkrafna, lífeyrisskuldbindingar, Atvinnuleysistryggingasjóður og framlög til Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga

² Hér er m.a. um að ræða aðlaganir vegna innbyrðis viðskipta milli A-hluta aðila, svo sem Ríkiskaupa, þannig að ekki komi til tvítalningar útgjalda. Þá er einnig um að ræða aðlögun á meðferð lífeyrisskuldbindinga

Stöðugleikaregla ríkissjóðs (A1-hluta) árin 2026–2030

Stöðugleikaregla, ma.kr. á verðlagi 2025 Fjárlög
2025
Áætlun
2026
Áætlun
2027
Áætlun
2028
Áætlun
2029
Áætlun
2030
Heildarútgjöld málefnasviða 1.545,6 1.591,5 1.598,9 1.629,1 1.653,4 1.676,4
Undanskildir liðir
Vaxtagjöld 101,6 97,5 99,4 109,0 115,1 116,9
Lífeyrisskuldbindingar 79,1 80,9 78,1 75,0 71,8 68,5
Fjárfestingarframlög 70,0 83,4 89,3 86,3 89,1 93,0
Atvinnuleysisbætur 35,6 36,7 33,3 33,7 33,7 33,8
Jöfnunarsjóður, lögbundin framlög 32,2 33,6 34,7 35,6 36,5 37,4
Afskriftir skattkrafna 6,5 6,8 7,2 7,6 8,0 8,0
Tapaðar kröfur og tjónabætur 0,1 0,1 0,1 0,1 0,1 0,1
Útgjaldagrunnur stöðugleikareglu 1.220,6 1.252,4 1.256,8 1.281,8 1.299,3 1.318,8
Raunvöxtur útgjalda milli ára, % 2,6% 0,4% 2,0% 1,4% 1,5%
Raunvöxtur útgjalda milli ára, ma.kr. 31,8 4,4 25,0 17,4 19,6
Raunvöxtur tekjuráðstafana milli ára 20,2 12,7 8,7 4,3 4,9
Útgjaldavöxtur að frádregnum tekjuráðstöfunum 11,6 -8,3 16,4 13,1 14,7
Stöðugleikaregla, % br. frá fyrra ári 0,9% -0,7% 1,3% 1,0% 1,1%

Sjóðstreymi ríkissjóðs (A1-hluta)

Greiðslugrunnur, ma.kr. Áætlun
2026
Áætlun
2027
Áætlun
2028
Áætlun
2029
Áætlun
2030
Handbært fé frá rekstri -19,3 -0,2 0,1 3,5 15,3
Fjárfestingarhreyfingar
Fjárfesting -85,3 -91,5 -88,8 -91,8 -95,9
Sala eigna 0,8 0,8 0,9 1,0 1,1
Veitt löng lán -28,9 -51,3 -33,6 -31,8 -27,1
Innheimtar afborganir af veittum lánum 6,7 7,5 9,3 10,5 11,7
Móttekinn arður 56,2 53,9 55,2 56,8 58,1
Fyrirframgreiðsla til LSR -10,7 -10,9 -11,2 -11,5 -11,8
Eiginfjárframlög og hlutabréfakaup 8,4 3,5 -1,6 -1,6 -1,6
Fjárfestingarhreyfingar samtals -52,8 -88,0 -69,8 -68,3 -65,4
Hreinn lánsfjárjöfnuður -72,1 -88,2 -69,7 -64,8 -50,2
Fjármögnunarhreyfingar
Tekin langtímalán 382,5 194,8 324,8 90,2 227,6
Afborganir af teknum lánum -320,3 -114,1 -255,1 -25,4 -177,4
Fjármögnunarhreyfingar samtals 62,2 80,7 69,7 64,8 50,2
Breyting á handbæru fé -9,9 -7,5 0,0 0,0 0,0
 
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Yfirlit

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta