Gögn um framhald sölumeðferðar eignarhluta í Íslandsbanka
Yfirlit yfir helstu upplýsingar og gögn sem birt hafa verið í tengslum við framhald á sölumeðferð eignarhluta í Íslandsbanka. Gögnin eru birt í tímaröð og einnig eftir stofnunum og aðilum.
Gögn fyrir árið 2023:
- 27. febrúar Skýrsla Ríkisendurskoðunar um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka
- 23. mars Minnisblað LOGOS til Bankasýslu ríkisins
- 24. mars Svar fjármála- og efnahagsráðherra við erindi umboðsmanns Alþingis um sölu á hlut Í Íslandsbanka
- 31.maí. Minnisblað - Bankasýsla ríkisins til fjármála- og efnahagsráðuneytisins
- 9. júní Bréf ráðuneytisins til umboðsmanns Alþingis
- 13. júní Svar fjármála- og efnahagsráðherra við spurningum um hæfi vegna sölu á hlut í Íslandsbanka
- 7. október Bréf fjármála- og efnahagsráðuneytisins til Umboðsmanns Alþingis að viðbættum tenglum á fylgiskjöl
Gögn fyrir árið 2022 í tímaröð:
- 20. janúar Bréf til ráðherra og minnisblað til ráðherra með tillögu (Bankasýsla ríkisins)
- 10. febrúar Bréf til þingnefnda (FJR)
- 10. febrúar Greinargerð – frekari sala Íslandsbanka (FJR)
- 18. febrúar Kynning fyrir fjárlaganefnd (FJR)
- 21. febrúar Kynning fyrir fjárlaganefnd (Br)
- 22. febrúar Minnisblað til fjárlaganefndar vegna sölu (Kauphöll Íslands)
- 24. febrúar Kynning fyrir efnahags- og viðskiptanefnd (Br)
- 24. febrúar Kynning fyrir efnahags- og viðskiptanefnd (FJR)
- 2. mars Umsögn til ráðherra vegna sölumeðferðar (Seðlabanki Íslands)
- 3. mars Umsögn fjárlaganefndar um greinargerð ráðuneytisins (meirihluta og 1., 2. og 4. minnihluta) (Alþingi)
- 3. mars Umsögn til fjárlaganefndar (Samkeppniseftirlitið)
- 9. mars Umsögn efnahags- og viðskiptanefndar um greinargerð ráðuneytisins (Alþingi)
- 11. mars Umsögn 3. minnihluta fjárlaganefndar (BLG) (Alþingi)
- 18. mars Bréf til BR – Ákvörðun um framhald á sölumeðferð (FJR)
- 22. mars Bréf til BR – Heimild veitt til sölu (FJR)
- 22. mars Tilkynning um að söluferli er hafið (BR)
- 22. mars Bréf til ráðherra – Rökstutt mat vegna sölu (BR)
- 22. mars Tilkynning varðandi söluferli Íslandsbanka - áskriftir hafa borist fyrir lágmarksfjölda hluta (BR)
- 22. mars Tilkynning varðandi söluferli Íslandsbanka - leiðbeinandi verð og stærð á útboði (BR)
- 23. mars Niðurstaða söluferlis á hlut ríkissjóðs í Íslandsbanka (BR)
- 28. mars Minnisblað um heimild til afhendingar uppl. um þátttakendur (Logos)
- 7. apríl Listi yfir kaupendur (FJR)
- 7. apríl Bréf til Ríkisendurskoðunar – Beiðni um úttekt (FJR)
- 8. apríl Ríkisendurskoðun – Tilkynning um úttekt (Ríkisendurskoðun)
- 11. apríl Athugasemd vegna fullyrðinga (BR)
- 12. apríl BR fagnar athugun Fjármálaeftirlits (BR)
- 14. apríl Samanburður á hluthafalista og niðurstöðu fagfjárfestaútboðs (BR)
- 19. apríl Yfirlýsing – Áform um niðurlagningu Bankasýslunnar (Stjórnarráðsvefur)
- 19. apríl Athugasemd frá stjórn vegna útboðs (BR)
- 19. apríl Yfirlýsing frá stjórn og starfsfólki BR (BR)
- 19. apríl Álit til forsætisráðuneytis varðandi eftirlitshlutverk bankans (Seðlabanki Íslands)
- 24. apríl Viðbrögð við spurningum fjárlaganefndar (Seðlabanki Íslands)
- 25. apríl Munnleg skýrsla ráðherra (FJR)
- 26. apríl Minnisblað með svörum vegna framhalds sölumeðferðar (FJR)
- 26. apríl Minnisblað – Svör við fyrirspurn fjárlaganefndar (BR)
- 27. apríl Opinn fundur með Bankasýslu ríkisins (Alþingi)
- 28. apríl Svar við þingfyrirspurn um hvort vald hafi verið framselt til BR (FJR)
- 29. apríl Opinn fundur með ráðherra (Alþingi)
- 18. maí Minnisblað LOGOS um jafnræði við sölu eignarhluta í Íslandsbanka (BR)
- 13. nóvember Skýrsla Ríkisendurskoðunar:Sala á hlut ríkisins í Íslandsbanka 22. mars 2022 (RE)
- 14. nóvember Fréttatilkynning Bankasýslu ríkisins um sölu á hlut í Íslandsbanda (BR)
- 15. nóvember Athugasemdir Bankasýslu ríkisins vegna sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka 22. mars 2022
Önnur gögn:
- Lög um sölumeðferð eignarhluta ríkisins í fjármálafyrirtækjum - frumvarp
- Lög um ríkisendurskoðanda og endurskoðun ríkisreikninga - frumvarp
- Lög um rannsóknarnefndir – frumvarp
Gögn eftir stofnunum og aðilum:
Gögn frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu
- Bréf til þingnefnda – 10. febrúar
- Greinargerð – frekari sala Íslandsbanka – 10. febrúar
- Kynning fyrir fjárlaganefnd – 18. febrúar
- Kynning fyrir efnahags- og viðskiptanefnd – 24. febrúar
- Bréf til BR – Ákvörðun um framhald á sölumeðferð – 18. mars
- Bréf til BR – Heimild veitt til sölu – 22. mars
- Listi yfir kaupendur – 7. apríl
- Bréf til Ríkisendurskoðunar – Beiðni um úttekt – 7. apríl
- Munnleg skýrsla ráðherra – 25. apríl
- Minnisblað með svörum vegna framhalds sölumeðferðar – 26. apríl
- Svar við þingfyrirspurn um hvort vald hafi verið framselt til BR – 28. apríl
- Svar fjármála- og efnahagsráðherra við erindi umboðsmanns um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka - 24. mars 2023
- Bréf fjármála- og efnahagsráðuneytisins til umboðsmanns Alþingis - 9. júní 2023
- Svar fjármála- og efnahagsráðherra við spurningum um hæfi vegna sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka - 13. júní 2023
- Bréf fjármála- og efnahagsráðuneytisins til umboðsmanns Alþingis að viðbættum tenglum á fylgiskjöl - 7. október 2023
Gögn frá Bankasýslu ríkisins
- Bréf til ráðherra og minnisblað til ráðherra með tillögu – 20. janúar
- Kynning fyrir fjárlaganefnd – 21. febrúar
- Kynning fyrir efnahags- og viðskiptanefnd – 24. febrúar
- Tilkynning um að söluferli er hafið – 22. mars
- Bréf til ráðherra – Rökstutt mat vegna sölu – 22. mars
- Tilkynning varðandi söluferli Íslandsbanka - áskriftir hafa borist fyrir lágmarksfjölda hluta - 22.mars
- Tilkynning varðandi söluferli Íslandsbanka - leiðbeinandi verð og stærð á útboði - 22. mars
- Niðurstaða söluferlis á hlut ríkissjóðs í Íslandsbanka - 23. mars
- Athugasemd vegna fullyrðinga – 11. apríl
- BR fagnar athugun Fjármálaeftirlits – dags 12. apríl
- Samanburður á hluthafalista og niður stöðu fagfjárfestaútboðs – 14. apríl
- Athugasemd frá stjórn vegna útboðs – 19. apríl
- Yfirlýsing frá stjórn og starfsfólki BR – 19. apríl
- Minnisblað – Svör við fyrirspurn fjárlaganefndar – 26. apríl
- Minnisblað LOGOS um jafnræði við sölu eignarhluta í Íslandsbanka - 18. maí
- Fréttatilkynning um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka - 14. nóvember
- Athugasemdir vegna sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka 22. mars 2022 - 15. nóvember
- Minnisblað Bankasýslu ríkisins til fjármála- og efnahagsráðuneytisins - 31. maí 2023
Gögn frá Alþingi
- Umsögn fjárlaganefndar um greinargerð ráðuneytisins (meirihluta og 1., 2. og 4. minnihluta) – 3. mars
- Umsögn efnahags- og viðskiptanefndar um greinargerð ráðuneytisins – 9. mars
- Umsögn 3. minnihluta fjárlaganefndar (BLG) – 11. mars
- Opinn fundur með Bankasýslu ríkisins 27. apríl
- Opinn fundur með ráðherra 29. apríl
Gögn frá öðrum
- Kauphöll Íslands – Minnisblað til fjárlaganefndar vegna sölu - 22. febrúar
- Seðlabanki Íslands – Umsögn til ráðherra vegna sölumeðferðar - 2. mars
- Samkeppniseftirlitið – Umsögn til fjárlaganefndar - 3. mars
- Logos – Minniblað um heimild til afhendingar uppl. um þátttakendur - 28. mars
- Ríkisendurskoðun – Tilkynning um úttekt – 8. apríl
- Seðlabanki Íslands – Álit til forsætisráðuneytis varðandi eftirlitshlutverk bankans - 19. apríl
- Seðlabanki Íslands – Viðbrögð við spurningum fjárlaganefndar - 24. apríl
- Ríkisendurskoðun - Sala á hlut ríkisins í Íslandsbanka 22. mars 2022
- Skýrsla Ríkisendurskoðunar um sölu á hlutum í Íslandsbanka - 27. febrúar 2023 (nefndarálit og þingumræða)
Annað
- Yfirlýsing – Áform um niðurlagningu Bankasýslunnar – 19. apríl
- Lög um sölumeðferð eignarhluta ríkisins í fjármálafyrirtækjum - frumvarp
- Lög um ríkisendurskoðanda og endurskoðun ríkisreikninga - frumvarp
- Lög um rannsóknarnefndir – frumvarp
Yfirlitið var síðast uppfært þann 28. mars 2023.
Eignir ríkisins
Síðast uppfært: 10.10.2023
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
Yfirlit