Hoppa yfir valmynd

Ársskýrsla ríkisfyrirtækja 2023

Íslenska ríkið á alfarið eða ráðandi eignarhluti í 44 félögum með mismunandi starfsemi og markmið. Þá á ríkið minni hluta í ýmsum félögum. Ríkisfélögin eru að langmestu leyti hlutafélög, opinber hlutafélög og einkahlutafélög, en einnig stofnanir eða sjóðir með ákveðið þjónustu­hlutverk. Við umfjöllun um ríkisfélögin eru hér notuð orðin félög og fyrirtæki óháð því hvaða form er á rekstri þessara aðila.

Lykiltölur 2023

Lykiltölur

Árið 2023 námu heildareignir ríkisfyrirtækja um 4.646 ma.kr. og eigið fé samtals um 1.113 ma.kr. Eignarhlutur ríkissjóðs í félögum nam um 963 ma.kr. og voru heildarstöðugildi í öllum ríkisfyrirtækjum á árinu 5.443.

Nánar

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta