Keðjuábyrgð
Í stefnuyfirlýsingu lýsir ríkisstjórnin yfir vilja til að vinna með aðilum vinnumarkaðarins að ábyrgum vinnumarkaði. Sem liður í þeirri vinnu er nú innleitt ákvæði í lög um opinber innkaup um keðjuábyrgð í opinberum innkaupum.
Meginmarkmið ákvæðisins um keðjuábyrgð er að sporna við mögulegri misnotkun á vinnuafli hér á landi í opinberum innkaupum. Þá á ákvæðið einnig að koma í veg fyrir undirboð og óeðlilega samkeppnishætti á vinnumarkaði.
Með nýju ákvæði um keðjuábyrgð, 88. gr. a. í lögum um opinber innkaup, nr. 120/2016 er aðalverktaka gert skylt að tryggja og bera ábyrgð á að allir starfsmenn, hvort sem um ræðir starfsmenn hans, undirverktaka eða starfsmannaleigna, sem koma að framkvæmd samnings fái laun, starfskjör, sjúkra- og slysatryggingar og önnur réttindi.
Leiðbeiningar um framkvæmd ákvæðisins hafa verið unnar í víðtæku samráði og eru hér að neðan.
- Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 950/2017, um sérleyfissamninga um verk eða þjónustu yfir viðmiðunarfjárhæðum Evrópska efnahagssvæðisins
- Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 178/2018, um auglýsingu innkaupa á útboðsvef, viðmiðunarfjárhæðir vegna opinberra innkaupa og innkaup samkvæmt samningi Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO) um opinber innkaup
- Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 845/2014, um innkaup stofnana á sviði varnar- og öryggismála
- Reglugerð um útboðsvef, viðmiðunarfjárhæðir og innkaup samkvæmt samningi Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO) vegna opinberra innkaupa
- Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 340/2017, um innkaup aðila sem annast vatnsveitu, orkuveitu, flutninga og póstþjónustu
- Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 845/2014, um innkaup stofnana á sviði varnar- og öryggismála
- Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 950%2017, um sérleyfissamninga um verk eða þjónustu yfir viðmiðunarfjárhæðum Evrópska efnhaagssvæðisins
- Reglugerð um fyrirkomulag innkaupa ríkisins
- Reglugerð um sérleyfissamninga um verk eða þjónustu yfir viðmiðunarfjárhæðum Evrópska efnhagssvæðisins
- Reglugerð um staðlað eyðublað fyrir samevrópska hæfisyfirlýsingu og stöðluð eyðublöð fyrir birtingu tilkynninga við opinber innkaup yfir EES viðmiðunarfjárhæðum.
- Reglugerð um innkaup aðila sem annast vatnsveitu, orkuveitu, flutninga og póstþjónustu nr. 340/2017
- Regulation on procurement by parties operating in the water, energy, transportation and postal service sectors (nr 340/2017).
- Reglugerð um kröfur á sviði opinberra innkaupa um upplýsingar sem koma eiga fram í auglýsingum og öðrum tilkynningum, gögn til að sannreyna efnahagslega og fjárhagslega stöðu og tæknilega getu og kröfur um tæki og búnað fyrir rafræna móttöku.
- Reglugerð nr. 904/2016 um auglýsingu innkaupa á útboðsvef, viðmiðunarfjárhæðir vegna opinberra innkaupa og innkaup samkvæmt samningi Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO) um opinber innkaup.
- Reglugerð nr. 845/2014 um innkaup stofnana á sviði varnar- og öryggismála, reglugerd.is
- Reglugerð nr. 525/2013 um tímasetningu, stjórnun og aðra þætti í tengslum við uppboð á heimildum til losunar gróðurhúsalofttegunda, reglugerd.is
- Reglugerð um breytingu (3) á reglugerð nr. 755/2007, um innkaup stofnana sem annast vatnsveitu, orkuveitu, flutninga og fjarskipti, reglugerd.is
- Reglugerð nr. 672/2012 um innleiðingu á tilskipun ráðsins 2006/97/EB frá 20. nóvember 2006 um aðlögun tiltekinna tilskipana á sviði frjálsra vöruflutninga vegna aðildar Búlgaríu og Rúmeníu (Opinber innkaup), reglugerd.is
- Reglugerð nr. 614/2012 um breytingu (2) á reglugerð nr. 755/2007, um innkaup stofnana sem annast vatnsveitu, orkuveitu, flutninga og fjarskipti, reglugerd.is
- Reglugerð nr. 411/2008 um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um sameiginlegt innkaupaorðasafn vegna opinberra innkaupa, reglugerd.is
- Reglugerð nr. 755/2007 um innkaup stofnana sem annast vatnsveitu, orkuveitu, flutninga og fjarskipti, reglugerd.is
- Reglugerð nr. 343/2006 um samninga um rekstrarverkefni sem ráðuneyti og ríkisstofnanir gera til lengri tíma en eins árs, á reglugerd.is.
- Reglugerð um innkaup aðila sem annast vatnsveitu, orkuveitu, flutninga og póstþjónustu nr. 340/2017
- Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/81/EB frá 13. júlí 2009 um samræmingu reglna um útboð og gerð samningsyfirvalda eða samningsstofnana á tilteknum verksamningum, vörusamningum og þjónustusamningum á sviði varnar- og öryggismála og um breytingu á tilskipunum 2004/17/EB og 2004/18/EB
- Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/25/ESB frá 26. febrúar 2014 um innkaup stofnana sem annast vatnsveitu, orkuveitu, flutninga og póstþjónustu og um niðurfellingu tilskipunar 2004/17/EB
- Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/24/ESB frá 26. febrúar 2014 um opinber innkaup og niðurfellingu tilskipunar 2004/18/EB
- Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 23/2014/ESBfrá 26. febrúar 2014 um gerð sérleyfissamninga
- Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2007/66/EB frá 11. desember 2007 um breytingu á tilskipunum ráðsins 89/665/EBE og 92/13/EBE að því er varðar aukna skilvirkni í meðferð kærumála vegna gerðar opinberra samninga (PDF 160 KB)
Sjá einnig:
Tengt efni
Útgefið efni og skýrslur
- Fjármála- og efnahagsráðuneytiðLeiðbeiningar um matslíkön og matsaðferðir í opinberum innkaupum25.10.2024
- Fjármála- og efnahagsráðuneytiðGóð þjónusta og sjálfbær rekstur meðal helstu áherslna í ríkisrekstri fyrir 202510.10.2024
Opinber innkaup
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.