Skýrslur um framkvæmd samgönguáætlunar
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra skal árlega leggja fram á Alþingi skýrslu um framkvæmd samgönguáætlunar. Fram til ársins 2008 voru lagðar fram skýrslur fyrir hverja grein samgangna fyrir sig en þá var tekin upp sú nýbreytni að gera grein fyrir framkvæmd allra greinanna í sameinaðri skýrslu. Vegagerðin, Samgöngustofa og Isavia ohf. leggja til efni við gerð skýrslunnar. Hér að neðan er að finna tengla á skýrslur um framkvæmd samgönguáætlana síðustu ára.
- Skýrsla innviðaráðherra um framkvæmd samgönguáætlunar 2021
- Skýrsla innviðaráðherra um framkvæmd samgönguáætlunar 2020
- Skýrsla samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra um framkvæmd samgönguáætlunar 2019
- Skýrsla samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra um framkvæmd samgönguáætlunar 2018
- Skýrsla samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra um framkvæmd samgönguáætlunar 2017
- Skýrsla samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra um framkvæmd samgönguáætlunar 2016
- Skýrsla samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra um framkvæmd samgönguáætlunar 2015
- Skýrsla innanríkisráðherra um framkvæmd samgönguáætlunar 2014
- Skýrsla innanríkisráðherra um framkvæmd samgönguáætlunar 2013
- Skýrsla innanríkisráðherra um framkvæmd samgönguáætlunar 2012
- Skýrsla innanríkisráðherra um framkvæmd samgönguáætlunar 2011
- Skýrsla innanríkisráðherra um framkvæmd samgönguáætlunar 2010
Sjá einnig:
Lög og reglugerðir
Samgönguáætlanir
Útgefið efni
Skýrslur um samgönguáætlun
Fréttir
- InnviðaráðuneytiðNorrænir samgönguráðherrar ræddu loftslagsmál og orkuskipti tengd samgöngum30. október 2021
- InnviðaráðuneytiðMikil arðsemi af lagningu Sundabrautar samkvæmt félagshagfræðilegri greiningu22. september 2021
Samgönguáætlun
Síðast uppfært: 27.6.2023
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.