Hoppa yfir valmynd

Tillögur og áfangaskýrslur

Þrjú frumvörp stjórnarskrárnefndar - júlí 2016

Stjórnarskrárnefnd hefur afhent forsætisráðherra þrjú frumvörp til stjórnarskipunarlaga. 

Viðbótarefni:

 

Drög að þremur nýjum stjórnarskrárákvæðum - febrúar 2016

Stjórnarskrárnefnd birti 19. febrúar 2016 drög að þremur frumvörpum til stjórnarskipunarlaga.

 

Fyrsta áfangaskýrsla - júní 2014

Þau málefni sem í upphafi nefndarstarfsins voru sett í forgang og fjallað er um í þessari fyrstu áfangaskýrslu (grænbók) eru eftirfarandi:

Þjóðaratkvæðagreiðslur á grundvelli undirskrifta, framsal valdheimilda í þágu alþjóðasamvinnu, auðlindir og umhverfisvernd.

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta