Alþingi 2012-2013
Störf stjórnlaganefndar og þjóðfundur 2010-2011, störf og framlagning tillögu stjórnlagaráðs 2011 og frumvarp stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis 2012 eru hlutar af sama ferli á árunum 2009-2013 sem miðaði að heildarendurskoðun stjórnarskrárinnar. Hér eru upplýsingar um meðferð málsins hjá Alþingi 2012-2013.
- Lokagerð frumvarpsins 4. mars 2013
-
- Upphafleg gerð frumvarpsins auk greinargerðar 16. nóvember 2013
- Ensk þýðing á frumvarpinu
- Ensk þýðing á hluta greinargerðarinnar með frumvarpinu
- Ferill málsins á alþingisvefnum (skjöl, umræður, umsagnir):
- Nefndarálit meirihluta nefndarinnar, 1. minnihluta og 2. minnihluta
- Innsend erindi og umsagnir til Alþingis
- Samantekt um málið á vef Alþingis
Skýrslur og gögn sem unnin voru í tengslum við frumvarpið
- Álit Feneyjanefndar Evrópuráðsins 11. mars 2013. Íslensk þýðing þess
-
- Drög að áliti Feneyjanefndar Evrópuráðsins 11. febrúar 2013
- Skilabréf sérfræðingahóps til stjórnskipunarnefndar Alþingis 12.11.2013
-
- Drög sérfræðingahópsins að frumvarpi 12. nóvember 2012
- Minnisblöð sérfræðingahópsins 12. nóvember 2012
Þjóðaratkvæðagreiðslan 20. október 2012
- Tillaga til þingsályktunar um ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu
-
- Ferill málsins á alþingisvefnum (skjöl, umræður, umsagnir)
- Innsend erindi og umsagnir til Alþingis
- Þjóðaratkvæði 20. október 2012. Kynningarvefur um tillögur stjórnlagaráðs og tengt efni.
- Þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga 20. október 2012
Önnur gögn sem tengjast málinu
Stjórnarskrárvinna 1944-2013
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.