Hoppa yfir valmynd

Frumvörp til umfangsminni breytinga á stjórnarskrá 1944-2013

Eftirtalin frumvörp til breytinga á lýðveldisstjórnarskránni (ekki heildarbreytingar) komu fram á tímabilinu 1944 - 2013 en hlutu ekki samþykki. Þau eru sett fram í tímaröð (nýjustu frumvörp efst).

Kosningaaldur

Ákvæði um breytingu á stjórnarskrá

Þingseta ráðherra

Landið eitt kjördæmi

Persónusæti og kosningabandalög

Stjórnlagaþing, náttúruauðlindir í þjóðareign og þjóðaratkvæðagreiðslur

Bráðabirgðalög, þingseta ráðherra

Þjóðareign á náttúruauðlindum

Reykjavík sem eitt kjördæmi

Forsetavald í forföllum forseta Íslands

Samráð við Alþingi um stuðning við stríð

Þjóðaratkvæðagreiðslur

Afnám embættis forseta Íslands

Nytjastofnar á hafsvæði

Stjórnlagaþing

Einkaréttur á náttúruauðlindum og landi

Kjördæmaskipan

Bráðabirgðalög

Kosning forseta

Samningar við önnur ríki

Alþingiskosningar o.fl.

Breytingar á stjórnarskrá

Deildaskipting Alþingis

Þjóðfundur um nýja stjórnarskrá

Rannsóknarnefndir Alþingis

Þingrof og bráðabirgðalög

Þingseta ráðherra

Tengsl aðila ríkisvaldsins

Rannsóknarnefndir Alþingis, þingrof og bráðabirgðalög

Afturvirkni skatta

Önnur störf þingmanna

Kjördæmabreytingar

Bráðabirgðalög, kosningaréttur o.fl.

Kosningaréttur, að bera mál undir þjóðaratkvæði o.fl.

Eignarhald á fasteignum

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta