Frumvörp til umfangsminni breytinga á stjórnarskrá 1944-2013
Eftirtalin frumvörp til breytinga á lýðveldisstjórnarskránni (ekki heildarbreytingar) komu fram á tímabilinu 1944 - 2013 en hlutu ekki samþykki. Þau eru sett fram í tímaröð (nýjustu frumvörp efst).
Kosningaaldur
- 19.11.2012 Árni Þór Sigurðsson
- 5.10.2004 Kristján Möller
- 17.10.1978 Ólafur Ragnar Grímsson
- 12.10.1978 Gunnlaugur Stefánsson
- 30.1.1978 Ragnar Arnalds
- 20.3.1967 Einar Olgeirsson
- 19.4.1966 Einar Olgeirsson
Ákvæði um breytingu á stjórnarskrá
Þingseta ráðherra
- 4.10.2011 Siv Friðleifsdóttir
- 5.10.2009 Siv Friðleifsdóttir
- 6.2.2009 Siv Friðleifsdóttir
- 7.10.2008 Siv Friðleifsdóttir
- 3.10.2007 Siv Friðleifsdóttir
- 5.10.2005 Siv Friðleifsdóttir
- 12.10.2004 Siv Friðleifsdóttir
- 6.10.1998 Siv Friðleifsdóttir
- 9.11.1995 Siv Friðleifsdóttir
Landið eitt kjördæmi
- 16.3.2010 Björgvin G. Sigurðsson
- 4.11.2004 Guðmundur Árni Stefánsson
- 23.10.2002 Guðmundur Árni Stefánsson
- 15.11.2001 Guðmundur Árni Stefánsson
Persónusæti og kosningabandalög
Stjórnlagaþing, náttúruauðlindir í þjóðareign og þjóðaratkvæðagreiðslur
Bráðabirgðalög, þingseta ráðherra
- 6.10.2008 Kristinn H. Gunnarsson
- 18.10.2007 Kristinn H. Gunnarsson
- 3.10.2006 Kristinn H. Gunnarsson
- 11.11.2003 Kristinn H. Gunnarsson
Þjóðareign á náttúruauðlindum
Reykjavík sem eitt kjördæmi
Forsetavald í forföllum forseta Íslands
Samráð við Alþingi um stuðning við stríð
Þjóðaratkvæðagreiðslur
- 9.12.2004 Jóhanna Sigurðardóttir
- 17.10.2002 Jóhanna Sigurðardóttir
- 29.1.2002 Jóhanna Sigurðardóttir
- 16.10.2000 Jóhanna Sigurðardóttir
- 5.10.1999 Jóhanna Sigurðardóttir
- 12.10.1998 Jóhanna Sigurðardóttir
- 22.10.1997 Jóhanna Sigurðardóttir
- 2.10.1996 Jóhanna Sigurðardóttir
- 14.3.1996 Jóhanna Sigurðardóttir
- 24.8.1992 Ragnar Arnalds
Afnám embættis forseta Íslands
Nytjastofnar á hafsvæði
- 22.10.1998 Guðný Guðbjörnsdóttir
- 15.10.1997 Guðný Guðbjörnsdóttir
- 29.1.1997 Guðný Guðbjörnsdóttir
- 24.2.1995 forsætisráðherra, Davíð Oddsson
Stjórnlagaþing
Einkaréttur á náttúruauðlindum og landi
- 4.11.1997 Ragnar Arnalds
- 14.10.1996 Ragnar Arnalds
- 14.11.1985 Ragnar Arnalds
- 20.10.1977 Ragnar Arnalds
- 23.11.1976 Ragnar Arnalds
Kjördæmaskipan
Bráðabirgðalög
- 12.3.1996 Hjálmar Árnason
- 25.1.1994 Kristín Einarsdóttir
- 11.10.1990 Kristín Einarsdóttir
- 12.10.1982 Vilmundur Gylfason
Kosning forseta
Samningar við önnur ríki
Alþingiskosningar o.fl.
Breytingar á stjórnarskrá
- 24.10.1990 Stefán Valgeirsson
- 4.4.1990 Jóhann A. Jónsson
- 22.3.1989 Auður Eiríksdóttir
- 23.11.1948 Páll Zóphóníasson
Deildaskipting Alþingis
- 10.4.1990 Páll Pétursson
- 11.4.1989 Páll Pétursson
- 16.10.1978 Finnur Torfi Stefánsson
- 12.10.1977 Benedikt Gröndal
- 12.10.1976 Benedikt Gröndal
- 22.1.1974 Benedikt Gröndal
Þjóðfundur um nýja stjórnarskrá
Rannsóknarnefndir Alþingis
Þingrof og bráðabirgðalög
Þingseta ráðherra
Tengsl aðila ríkisvaldsins
Rannsóknarnefndir Alþingis, þingrof og bráðabirgðalög
Afturvirkni skatta
Önnur störf þingmanna
Kjördæmabreytingar
Bráðabirgðalög, kosningaréttur o.fl.
Kosningaréttur, að bera mál undir þjóðaratkvæði o.fl.
Eignarhald á fasteignum
Stjórnarskrárvinna 1944-2013
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.